Íþróttir

Leikfimi á Skagaströnd

Þann 4. september fara af stað leikfimistímar í íþróttahúsi Skagastrandar sem byggist á zumba, jóga, pilates og circuit training. Leiðbeinendur eru Andrea og Halla Karen. Leikfimistímarnir verða á haldnir þrisvar í viku; þriðju...
Meira

Æfingabúðir meistaraflokks Fram í handbolta á Blönduósi

Meistaraflokkur Fram í handbolta kvenna munu æfa í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi frá og með morgundeginum, fimmtudaginn 30. ágúst til sunnudagsins 2. september. Húni.is greinir frá þessu. Í liðinu eru nokkrar landsliðskonur...
Meira

Þór vann öruggan sigur á Tindastóli

Tindastóll sótti Þór Akureyri heim í kvöld og unnu heimamenn þar þægilegan 4-0 sigur en Þórsarar réðu ferðinni allan leikinn. Þetta var eina viðureignin í 1. deildinni í kvöld en leiknum var frestað fyrr í sumar þegar Akurey...
Meira

Spennandi lokasprettur hjá Stólunum

Á morgun skreppur karlalið Tindastóls yfir Tröllaskagann og mætir fyrna sterku Þórsliði í 1. deildinni. Leikurinn hefst klukkan 18:30 og verður háður á Þórsvellinum og eru allir stuðningsmenn Tindastóls hvattir til að mæta á v
Meira

Þrír Skagfirðingar bikarmeistarar helgarinnar

Stjarnan úr Garðabæ varð bikarmeistari kvenna í knattspyrnu í fyrsta skiptið er liðið lagði Val í hörkuspennandi úrslitaleik á laugardag 1 – 0. Í liðinu leika þær systur, Inga Birna og Elva Friðjónsdætur Bjarnasonar læknis ...
Meira

Drangey spila úrslitaleik um sæti í nýrri 3. deild

Drangeyingar fengu lið Afríku í heimsókn á Sauðárkróksvöll á laugardaginn en fyrir leikinn var ljóst að Drangey myndi spila úrslitaleik um laust sæti í nýrri 3. deild sem verður spiluð næsta sumar. Ekki reyndist Afríka mikil, l...
Meira

Tímabilið gert upp hjá ungu kylfingunum í GSS

Golfklúbbur Sauðárkróks hélt uppskeruhátíð sína fyrir barna-og unglingastarf klúbbsins mánudaginn 20. ágúst sl. í golfskálanum á Hlíðarendavelli í blíðskaparveðri, 25° hiti og logn.  Þrjátíu voru skráðir í golfskólan...
Meira

Baráttusigur Stólanna gegn Fjölni í dag

Tindastólsmenn voru ekki lengi að hrista af sér ógleðina eftir stórt tap gegn Víkingum í vikunni því þeir hirtu öll stigin sem í boði voru á Sauðárkróksvelli í dag þegar lið Fjölnis úr Grafarvoginum kom í heimsókn. Gestirn...
Meira

Jafntefli hjá stelpunum

Meistaraflokkur Tindastóls kvenna fékk HK/Víking í heimsókn í gær og léku sinn síðasta leik í 1. deildinni þetta tímabil. Leikurinn einkenndist af baráttu heimastúlkna í vörninni í fyrri hálfleik sem sjaldan komust yfir miðju
Meira

Stelpurnar spila í kvöld

Leikur Tindastóls og HK/Víkings í fyrstu deild kvenna sem vera átti á sunnudaginn hefur verið færður fram. Verður hann leikinn í dag klukkan 18:00 á Sauðárkróksvelli. Tindastólsstúlkum hefur gengið þokkalega í sumar, hafa unnið...
Meira