Íþróttir

Víkingar höfðu betur einum fleiri

Tindastóll sótti Víking Ólafsvík heim í dag og rétt eins og venjulega hefði verið skemmtilegra að vinna leikinn en það gekk ekki eftir. Lið Víkings er sterkt og hafði að lokum sigur í leiknum, 2-1, og tyllti sér þar með á topp...
Meira

Skagafjarðarrallið hefst í kvöld

Bílaklúbbur Skagafjarðar stendur fyrir rallíkeppni um helgina en fyrsti bíll verður ræstur frá plani Vörumiðlunar klukkan 19:00 í kvöld. Fyrsta sérleið verður ekin um Þverárfjall en hún hefur ekki verið keyrð í Skagafjarðarra...
Meira

Stórskemmtilegt golfeinvígi hjá Golfklúbbi Sauðárkróks

Einvígi ( shoot-out ) barna og unglinga hjá Golfklúbbi Sauðárkróks var haldið á Hlíðarendavelli fimmtudaginn 26. júlí. Alls voru 12 þátttakendur í mótinu sem fór fram í ágætis veðri. Fyrirkomulagið er þannig að allir spila ...
Meira

Fimleikahringurinn heimsækir Skagafjörð í þriðja sinn

Mánudaginn 30. júlí munu Evrópumeistararnir í hópfimleikum heimsækja Skagafjörð, sýna og kenna fimleika.  Heimsóknin er liður í Fimleikahringnum sem er samstarfsverkefni Íþróttafélagsins Gerplu, UMFÍ og Olís.  Tilgangur Fimlei...
Meira

Góður árangur UMSS á Akureyrarmóti í frjálsíþróttum

Keppendur Ungmennasambands Skagafjarðar stóðu sig vel á Akureyrarmóti í frjálsíþróttum sem fram fór á frjálsíþróttavellinum við Hamar á Akureyri um síðustu helgina.  Veður var gott og keppendur margir, alls 149 skráðir til ...
Meira

Unglingalandsmótið á Selfossi 3.-5. ágúst – Síðasti skráningardagur er á sunnudaginn 29 júlí

Nú fer að líða lokum skráningar á Unglingalandsmótið og hvetur Ungmennasamband Skagafjarðar fólk til að skrá börn sín og taka þátt á þessu frábæra móti.  Skráningu lýkur sunnudaginn 29 júlí. Unglingalandsmótin eru vím...
Meira

Leikmaður Hauka gisti sjúkrahúsið á Króknum vegna hnetuofnæmis

Sagt er frá því á Fótbolti.net að einn leikmanna Hauka, Hilmar Rafn Emilsson, hafi eytt nóttinni á sjúkrahúsinu á Króknum en eftir leik Tindastóls og Hauka á laugardaginn þurfti hann á sjúkrahús í flýti vegna hnetuofnæmis. Ha...
Meira

Fjórir kylfingar frá GSS á Íslandsmóti

Fjórir kylfingar frá GSS fóru á Íslandsmót unglinga í höggleik sem haldið var á hinum stórskemmtilega Kiðjabergsvelli í Grímsnesi dagana 20. - 22. júlí sl. Í flokkum 14 ára og yngri kepptu þau Matthildur Kemp Guðnadóttir og El...
Meira

Valentine og Miles á leið á Krókinn

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við tvo bandaríska leikmenn um að spila með karlaliðinu á komandi keppnistímabili. Kapparnir heitar George Valentine og Isacc Miles. Á Tindastóll.is segir að Valentine sé ætlað að leysa...
Meira

Steven Beattie nýr leikmaður Tindastóls

Karlalið Tindastóls varð fyrir mikilli blóðtöku um daginn þegar tveir aðalleikmenn liðsins Ben Everson og Theodore Furness ákváðu að freista gæfunnar hjá öðrum liðum og skildu eftir sig stórt skarð sem þarf að fylla. Nú hefu...
Meira