Íþróttir

Vígði nýtt sjósund í gær

Benedikt S. Lafleur vígði nýtt sjósund, sjósundleið í Skagafirði sem hann nefnir Hegranessund. Sundið nefnir hann eftir Hegranesvitanum, en þaðan synti hann í gær, fyrstur manna, alla leið inn í Sauðárkrókshöfn. Vegalengdin er ...
Meira

Hafnfirðingar hnupluðu öllum stigunum

Vængstífðir Tindastólsmönnum urðu að þola tap á Sauðárkróksvelli í dag þegar Haukar úr Hafnarfirði komu, sáu og sigruðu. Þeir gerðu eina mark leiksins rétt fyrir leikhlé en það verður varla sagt að sigur þeirra hafi veri...
Meira

Formaður Frjálslynda Íslandsmeistari í sjósundi

Sigurjón Þórðarson formaður Frjálslynda flokksins og sundkappi Skagafjarðar varð Íslandsmeistari í sjósundi í Nauthólsvíkinni sl. miðvikudag þegar Íslandsmótið í Sjósundi 2012 fór fram. Sigurjón synti 3. km og varð langfyrs...
Meira

KB LÍG gegn Drangey

KB og Drangey mættust í 3. deildinni í gærkvöldi á Leiknisvelli í Reykjavík en leikmenn Drangeyjar heyja nú baráttu um sæti í úrslitakeppni 3. deildar. Sigur var því nauðsynlegur og honum lönduðu strákarnir því KB laut í gras...
Meira

Hefur fulla trú á sínum mönnum

Tindastóll tekur á móti Haukum í 1. deildinni á morgun á Sauðárkróksvelli og ljóst að breytingar verða á byrjunarliðinu. Ben og Theo eru farnir frá Tindastól en Donni þjálfari telur að fleiri séu ekki á förum frá liðinu í ...
Meira

Ben J. Everson til liðs við Breiðablik

Mbl.is segir frá því að Tindastólsmaðurinn og markamaskínan Ben J. Everson sé á leið til Breiðabliks. Blikar hafa átt í miklum vandræðum með að skora í sumar og aðeins gert níu mörk í ellefu leikjum í Pepsideildinni. Samkv
Meira

Stórgóð skemmtidagskrá í boði Tindastóls

Tindastóll fékk Þrótt Reykjavík í heimsókn á Sauðárkróksvöll í kvöld. Leikurinn var hin besta skemmtun en eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik tóku Stólarnir öll völd í þeim seinni og unnu afar öruggan sigur, 3-1, settust í f...
Meira

Tindastóll - Þróttur í kvöld

Á Sauðárkróksvelli kl:20:00 í kvöld eigast við karlalið Tindastóls og Þróttar úr Reykjavík en liðin eru nú jöfn að stigum í 1. deildinni með 11 stig ásamt ÍR og BÍ/Bolungarvík. Heimamenn hafa þó spilað einum leik færra o...
Meira

Hlaupið umhverfis Blöndu

Hið árlega Blönduhlaup verður haldið á Húnavöku um helgina nánar tiltekið laugardaginn 21. júlí og hefst klukkan 11. Samkvæmt Húna.is verður hlaupið bæði á götum og stígum umhverfis Blöndu og hefst á planinu fyrir framan Fé...
Meira

Stelpurnar í Tindastól þurfti að lúta í gras á Ísafirði

Meistaraflokkur kvenna Tindastóls lagði land undir fót og keyrði vestur á firði og lék við BÍ/Bolungarvík sl. laugardag í fyrstu deildinni. Leikurinn var mikill baráttuleikur að sögn Péturs Björnssonar þjálfara liðsins en mikil ...
Meira