Íþróttir

Stelpurnar í Tindastól þurfti að lúta í gras á Ísafirði

Meistaraflokkur kvenna Tindastóls lagði land undir fót og keyrði vestur á firði og lék við BÍ/Bolungarvík sl. laugardag í fyrstu deildinni. Leikurinn var mikill baráttuleikur að sögn Péturs Björnssonar þjálfara liðsins en mikil ...
Meira

Dúfnaveisla á Blönduósi og Sauðárkróki

Dúfnaveisla 2012 var formlega sett af stað sunnudaginn 1. júlí með því að fulltrúi frá Skotvís Indrið R. Grétarsson á Sauðárkróki ásamt Steinari Rafni Beck Umhverfisstofnun og Finni Steingrímssyni Skotfélagi Akureyrar skutu á ...
Meira

Úrslit Meistaramóts barna og unglinga GSS

Meistaramót barna og unglinga GSS var haldið dagana 9. – 11. júlí sl. Keppt var í ýmsum flokkum og spiluðu 14 ára og eldri 54 holur en 12 ára flokkurinn spilaði 27 holur. Úrslit urðu þessi: Drengir 12 ára og yngri: Hákon Ingi ...
Meira

Jafntefli hjá Drangey og Magna

Það var hörkuleikur á Sauðárkróksvelli þegar Drangey tók á móti toppliði Magna frá Grenivík í 3. deildinni. Leikurinn var hin besta skemmtun en þegar upp var staðið skiptu liðin stigunum á milli sín, lokatölurnar 0-0. Dómar...
Meira

Þrymur tók þátt í Pollamótinu á Akureyri

Þungavigtarlið Þryms tók þátt í Pollamótinu á Þórssvæðinu á Akureyri dagana 6. - 7. júlí. Mótið var haldið í 25. skipti og tókst vel til, en sem kunnugt er eru það pollar sem komnir eru af léttasta skeiði sem taka þátt
Meira

Allir á Unglingalandsmót UMFÍ 3. – 5. ágúst

„Nú hvetjum við alla til að fara á Unglingalandsmót sem haldið verður í Selfossi um verslunarmannahelgina,“ segir í fréttatilkynningu frá UMSS en Unglingalandsmót UMFÍ  þann 3. – 5. ágúst nk. Þeir sem ætla keppa á mótin...
Meira

Drangeyjarsveinar sóttu ekki gull í greipar Garðbæinga

Það voru einir 89 áhorfendur sem horfðu á viðureign KFG og Drangeyjar sem fram fór á Stjörnuvellinum í Garðabæ síðastliðið föstudagskvöld. Ekki höfðu leikmenn Drangeyjar erindi sem erfiði og máttu lúta í gras því KFG sigr...
Meira

Markvissfélagar standa sig vel á SÍH-OPEN

Guðmann Jónasson og Brynjar Þór Guðmundsson í Skotfélaginu Markviss á Blönduósi hrepptu þriðja sætinu í A- og B- flokki er þeir kepptu fyrir hönd félagsins á hinu árlega alþjóðlega skotmóti SÍH-OPEN, sem haldið af Skotíþ...
Meira

Góður sigur á Keflvíkingum

Kvennalið Tindastóls lék heima við Keflavík seinni partinn í gær. Veðrið var ekki til að hrópa húrra fyrir, rok og rigning, en heimastelpurnar voru þó ekki að láta það aftra sér og hófu leikinn af miklum krafti. Strax á 4. m
Meira

Ekki með á Ólympíuleikunum að þessu sinni

Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni, tókst ekki að ná Ólympíulágmarki í sjöþraut á móti í Frakklandi um helgina. Þetta var síðasti möguleiki hennar til að komast á Ólympíuleikana og þarf hún
Meira