Íþróttir

Átta marka stórveisla á Sauðárkróksvelli

Nýliðarnir í 1. deild, Tindastóll og Höttur Egilsstöðum, mættust á Króknum í dag og var spilað við fínar aðstæður, 15-20 stiga hita og smá sunnangolu. Það voru heimamenn sem unnu öruggan sigur, 6-2, og sýndu í raun frábæra...
Meira

Miðnæturmótinu frestað

Miðnæturmóti Arion banka og Tindastóls sem fram átti að fara í fyrsta skipti 7. - 8. júlí á Sauðárkróki hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Ástæðan er fyrst og fremst sú að nú rekur hvert knattspyrnumótið annað og er...
Meira

Gerir lokatilraun til að ná Ólympíulágmarkinu um helgina

Helga Margrét Þorsteinsdóttir mun keppa um helgina á franska meistaramótinu í fjölþrautum í Aubagne í Frakklandi. Þetta verður lokatilraun Helgu til þess að ná Ólympíulágmarki í sjöþraut fyrir Ólympíuleikana í London eftir ...
Meira

Indriði spennti bogann á Íslandsmóti

Alls voru 20 keppendur skráðir til leiks á fyrsta Íslandsmótinu í bogfimi utanhúss sem fram fór að Laugum um síðustu helgi. Í sveigbogaflokki voru alls 14 keppendur en 6 í trissubogaflokki. Indriði R. Grétarsson Skotf. Ósmann var m...
Meira

Golf á Siglufirði

Golfklúbbur Siglufjarðar verður með tvö flott opin mót um helgina. Á laugardeginum verður Opið kvennamót Siglósports og á sunnudeginum verður Opna Olís mótið. Leikin verður punktakeppni með forgjöf þ.e. bæði mótin eru fyrir ...
Meira

„Nýprent Open“ haldið í 6. skiptið á Hlíðarendavelli

Sunnudaginn 1. júlí sl. var „Nýprent Open“ barna- og unglingagolfmótið haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Mótið er hluti af Norðurlandsmótaröð barna-og unglinga og var þetta mót númer 2 í röðinni en mótin eru 4. ...
Meira

Þórir fór holu í höggi á Hlíðarenda

Þórir Vilhjálmur Þórisson úr Golfklúbbi Akureyrar gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki síðastliðinn laugardag en þá var haldið mót í Norðurlandsmótaröð láforgjafarkylfinga. Á...
Meira

Sanngjarn sigur BÍ/Bolungarvíkur

Lið BÍ/Bolungarvíkur kom, sá og sigraði á Sauðárkróksvelli í gær þegar vestfirsku stúlkurnar sóttu Tindastól heim í 1. deild kvenna. Gestirnir gerðu þrjú mörk í fyrri hálfleik og þar sem hvorugu liði tókst að skora í sí...
Meira

Stólarnir nældu í stig í Breiðholtinu

Tindastóll sótti Leikni heim í Breiðholtið í 1. deild karla í gær. Leikurinn var kaflaskiptur en heimamenn þó sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og voru yfir í hálfleik. Stólarnir jöfnuðu hins vegar undir lok leiksins og liðin sk...
Meira

Héraðsmót USAH í sundi

Héraðsmót USAH í sundi var haldið í síðustu viku. Keppendur fengu indælisveður á meðan mótinu stóð svo ekki var það til að spilla fyrir hinum góða anda sem sveif yfir sundlauginni þennan seinnipart. Ágætis árangur náðist ...
Meira