Íþróttir

Völsungsstelpurnar fóru heim með stigin þrjú

Síðastliðið miðvikudagskvöld mættust kvennalið Tindastóls og Völsungs á Sauðárkróksvelli í b-riðli 1. deildar kvenna. Stólurnar höfðu náð fínum úrslitum í báðum heimaleikjum sínum í sumar en nú voru það gestirnir sem...
Meira

Nýprent Open verður á sunnudaginn

Barna- og unglingamótið Nýprent Open verður haldið sunnudaginn 1. júlí nk. á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Mótið hefst kl. 08:00, og verða elstu krakkarnir ræstir út fyrst og yngstu síðast. Ræst verður í tvennu lagi og ver...
Meira

Sundþjálfara vantar til starfa

Sundþjálfari óskast til starfa hjá Sunddeild Tindastóls á Sauðárkróki. Þjálfarinn ber ábyrgð á allri sundþjálfun deildarinnar og stýrir henni í samráði við stjórn sunddeildarinnar.  „Æskilegt er að viðkomandi geti h...
Meira

Íþróttalýðháskólar í Danmörku – styrkir til náms

Ungmennafélags Íslands styrkir ungt fólk til náms í Lýðháskólum í Danmörku, líkt og undanfarin ár, en UMFÍ hefur gert samning við tíu skóla víðs vegar í Danmörku og er styrkurinn háður því að sótt sé um viðkomandi skó...
Meira

Flemming open 2012

Púttmótið Flemming open var haldið á nýja púttvellinum á flötinni sunnan heilsugæslunnar á Hvammstanga miðvikudaginn 20. júní. Mótshaldari og gefandi verðlauna er Flemming Jessen fyrrverandi skólastjóri á Hvammstanga. Samkvæmt ...
Meira

Hver stórlaxinn á eftir öðrum

Veiðin byrjaði í Víðidalsá og Fitjá sl. sunnudag og seinni part sama dag var búið að landa níu löxum en samkvæmt heimasíðu Lax-á var þetta allt stórlax, á bilinu 80-93 sm. Það var Veiðiklúbbur Roundtable Íslands sem voru ...
Meira

Vel heppnuðu Landsmóti STÍ lokið

Landsmót Skotíþróttasambands Íslands í leirdúfuskotfimi (skeet) fór fram á Blönduósi um helgina en samkvæmt facebook-síðu Skotfélagsins Markviss var um vel heppnað mót að ræða. Sigurvegari mótsins var Hákon Þór Svavarsso...
Meira

Ingvi Rafn með þrennu í stórsigri Drangeyinga

Leikmenn Drangeyjar völtuðu yfir lið Ýmis í gærkvöldi en leikið var á Sauðárkróksvelli við ágætar aðstæður. Staðan í hálfleik var 1-0 en Eyjapeyjarnir gerðu sér lítið fyrir og bættu fimm mörkum við í síðari hálfleik...
Meira

Skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum

Stúlkurnar úr Meistaraflokki Tindastóls áttu hörku spennandi leik við lið Grindavíkur sl. föstudagskvöld, 22. júní, á Sauðárkróksvelli og endaði hann með sigri Tindastóls 1-0. Það var Rakel Hinriksdóttir sem setti boltann í...
Meira

Smábæjarleikar hefjast í dag

Smábæjaleikar Hvatar á Blönduósi, sem í ár kallast Smábæjaleikar Arion banka og SAH Afurða og Kjarnafæðis, hefjast í dag laugardaginn 23. júní og standa yfir fram á miðjan dag sunnudag. „Nú er búið að setja þjálfaramöpp...
Meira