Íþróttir

Smábæjarleikar hefjast í dag

Smábæjaleikar Hvatar á Blönduósi, sem í ár kallast Smábæjaleikar Arion banka og SAH Afurða og Kjarnafæðis, hefjast í dag laugardaginn 23. júní og standa yfir fram á miðjan dag sunnudag. „Nú er búið að setja þjálfaramöpp...
Meira

Tap gegn Fjölni

Meistaraflokkur Tindastóls í knattspyrnu tapaði 2:0 fyrir Fjölni í gærkvöldi þegar liðin mættust á Fjölnisvelli í gær. Fjölnisliðið er þá komið í efsta sæti 1. deildar karla en á sama tíma og Þór Akureyri, sem var á to...
Meira

Tindastóll vs. Fjölnir á Sporttv.is

Meistaraflokkur Tindastóls í knattspyrnu mætir Fjölnismönnum í Grafarvoginum í dag. Fyrir þá sem ekki komust suður verður leikurinn sýndur beint á sporttv.is og hefst hann kl: 20:00. Fyrir leikinn eru Fjölnismenn í þriðja sæti d...
Meira

Spiluðu golf í tólf tíma

Börn og unglingar í Golfklúbbi Sauðárkróks spiluðu golfmaraþon á Hlíðarendavelli föstudaginn 15. júní. „Við viljum einnig þakka sérstaklega öllum þeim fjölmörgu bæjarbúum sem hétu á okkur og hvöttu okkur þannig til enn...
Meira

Ingunn og Sigurjón eru Sundkappar Skagafjarðar 2012

Héraðsmót UMSS í sundi var haldið þann 17. júní í blíðskapar veðri. Tólf keppendur voru skráðir til leiks og tókst mótið vel, samkvæmt fréttatilkynningu frá UMSS. Þar stóðu Sigurjón Þórðarson og Ingunn Kristjánsdóttir...
Meira

Nýjar samskiptasíður yngri flokka

Yngri flokkar Tindastóls í fótbolta hafa opnað nýjar samskiptasíður. Þar verður hægt að fylgjast með því hvað er að gerast hjá flokkunum hverju sinni og skiptast á upplýsingum. Síðurnar má finna á eftirfarandi hlekkjum: 7...
Meira

Slæm útreið á Víkingsvelli

Meistaraflokkur kvenna í Tindastól fengu slæma útreið sl. föstudagskvöld, þann 15. júní, þegar þær tókust á við HR/Víking í Reykjavík. Lokatölur leiksins urðu 9-1. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls var það var Rakel Hinriks...
Meira

Sætir sigrar á Sauðárkróksvelli

Fyrstu deildar lið Tindastóls og þriðju deildar lið Drangeyjar áttu góða leiki í dag og í gær en bæði liðin sigruðu andstæðinga sína í leikjunum. Tindastóll lagði Víking R. af velli með þremur mörkum gegn einu. Það voru...
Meira

Kvennahlaupið farið af stað

Nú geta vegfarendur átt von á því að sjá rauðklæddar konur hlaupandi um vegi landsins en Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ hófst á flestum stöðum kl. 11. Markmiðið með hlaupinu er samkvæmt heimasíðu Sjóvá að vekja konur til umhugsuna...
Meira

„Hlaup eru hreyfing til fyrirmyndar!“

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram á morgun, laugardaginn 16. júní, um land allt. Markmiðið með hlaupinu er samkvæmt heimasíðu Sjóvá að vekja konur til umhugsunar um mikilvægi hollrar hreyfingar og útiveru. „Hlaup eru hreyfing ti...
Meira