Íþróttir

Mikið um að vera á Hlíðarenda

Starfsemi Golfklúbbbs Sauðárkróks er komin á fullt skrið þetta árið en samkvæmt fréttatilkynningu frá GSS er fullt í tvö byrjendanámsskeið og þegar farið að taka á móti skráningum í það þriðja, sem hefst þriðjudaginn 1...
Meira

Helga Margrét reynir við ÓL-lágmarkið um helgina

Helga Margrét Þorsteinsdóttir keppir á Norðurlandamóti unglinga í fjölþrautum sem fram fer í Sandnes í Noregi um næstu helgi, ásamt sjö öðrum íslenskum keppendum. Þar mun hún reyna við lágmarkið í sjöþraut fyrir Ólympíul...
Meira

Frábær árangur á Opna KS mótinu

Opna KS mótið fór fram laugardaginn 9. júní í blíðskapar veðri. „Alls tóku tæplega 50 kylfingar þátt í mótinu sem tókst hið besta og var árangurinn frábær hjá mörgum kylfingum,“ segir á heimasíðu Golfklúbbs Sauðárkr...
Meira

Sundmót UMSS á þjóðhátíðardaginn

Sundmót UMSS verður haldið í Sundlaug Sauðárkróks á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Opið verður fyrir almenning í sundlauginni eftir að mótinu lýkur, til kl. 17. „Allir hvattir til að mæta , hvetja og fylgjast með  ungu...
Meira

Góður árangur hjá UMSS á Landsmóti 50+

Annað Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri fór fram um helgina  í Mosfellsbæ og var þátttakan góð eða um 800 skráningar. Keppendur frá Ungmennasambandi Skagafjarðar náðu góðum árangri og þeirra á meðal var Valgeir Kárason e...
Meira

Fékk silfurverðlaun á Evrópumóti ungmenna

Húnvetningurinn Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir keppti á Evrópumóti ungmenna í Herning í Danmörku í síðustu viku og hreppti þar 5. sætinu í -72 kg flokki. Hún lyfti samtals 432,5 kg sem er Íslandsmet unglinga í hennar þyngdarflok...
Meira

Drangeyjarjarlar lutu í gervigras

Piltarnir sem spila undir merki Siglingaklúbbsins Drangeyjar léku fjórða leik sinn í 3. deildinni síðastliðinn föstudag. Leikið var við ÍH á gervigrasi við Kórinn í Kópavogi en ekki höfðu Drangeyjarjarlar erindi sem erfiði þv
Meira

Tindastóll og KA skiptu stigunum á milli sín

Tindastóll náði ágætum úrslitum þegar þeir skruppu norður yfir Öxnadalsheiði í dag og kræktu í jafntefli gegn liði KA á Akureyrarvelli. Fjörið var mest í fyrri hálfleik en þá voru öll fjögur mörk leiksins gerð. Lokatölur...
Meira

Svipmyndir úr leik Tindastóls og ÍR

FeykirTv tók sér stöðu við enda vallarins í leik Tindastóls og ÍR um síðustu helgi í þeirri von  að ná að fanga mörk Tindastóls. Það tókst, en því miður skoruðu ÍRingarnir fleiri mörk. Einnig er hægt að sjá myndband ...
Meira

Þjálfaramál yngri flokkanna að skýrast

Þjálfaramál yngri flokka Tindastóls í körfunni eru nú að taka á sig mynd og búið að skipa í stöður allra þeirra 11 flokka sem áformað er að taki þátt í Íslandsmótinu á næsta tímabili. Fyrirhugaðar eru skipulagsbreytinga...
Meira