Íþróttir

Þjálfaramál yngri flokkanna að skýrast

Þjálfaramál yngri flokka Tindastóls í körfunni eru nú að taka á sig mynd og búið að skipa í stöður allra þeirra 11 flokka sem áformað er að taki þátt í Íslandsmótinu á næsta tímabili. Fyrirhugaðar eru skipulagsbreytinga...
Meira

Endurvakning á 2. flokki kvenna

Yngri flokkar Tindastóls spiluðu 3 leiki um helgina. 3. flokkur kvenna byrjaði á föstudaginn og spilaði gegn Keflavíkurstúlkum suður með sjó. Úrslit leiksins urðu 3 - 3. Guðný Vaka skoraði 2 mörk og Kolbrún Ósk 1. Á laugardagi...
Meira

Helga Margrét segir skilið við þjálfara sinn

Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautarkona úr Ármanni hefur slitið samstarfi sínu við sænska þjálfarann Agne Bergvall sem staðið hefur yfir í rúmlega eitt og hálft ár. Ástæðan fyrir þessu er sú að samstarfið hefur ekki ...
Meira

Golfmót á Hlíðarendavelli

Það er nóg um að vera fyrir golfunnendur á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki næstu vikuna en haldin verða tvö innanfélagsmót og eitt opið mót; Ólafshúsmótaröðin og 9 holu Nýliða- og háforgjafarmót annars vegar og Opna KS mó...
Meira

Frjálsíþróttamót USAH innanhúss í dag og á morgun

Innanhúsmót USAH í frjálsum íþróttum verður í dag, 4. júní og morgun, 5. júní og hefst keppni kl. 17 báða dagana. „Við vonumst til að allir mæti með baráttuhuginn og góða skapið í farteskinu,“ segir í auglýsingu frá ...
Meira

Siglingaklúbburinn með sinn fyrsta sigur í 3. deildinni

Siglingaklúbburinn Drangey tók á móti lið KB síðastliðinn laugardag og var spilað á Sauðárkróksvelli. Staðan var jöfn í hálfleik en í síðari hálfleik reyndust Drangeyjarjarlarnir sterkari og sigldu í höfn 4-2 sigri. KB sten...
Meira

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ á Sauðárkróki 11 – 15 júní

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ verður haldinn á Sauðárkróki í fimmta sinn í sumar frá mánudeginum 11. júní til föstudagsins 15. júní. Skólinn er fyrir ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára og segir á heimasíðu UMSS að þarna komist...
Meira

Lukkan var í liði með beinskeyttum Breiðhyltingum

Tindastóll fékk ÍR í heimsókn í gær á Sauðárkróksvöll og var spilað við ágætar aðstæður, glampandi sól en nokkuð spræka hafgolu. Leikurinn var ágæt skemmtun þó heldur hafi þyrmt yfir stuðningsmenn og leikmenn Tindastól...
Meira

Bílaklúbburinn með aðalfund í kvöld

Aðalfundur Bílaklúbbs Skagafjarðar verður haldinn í dag 31. maí kl 20:00 en ekki 31. mars eins og stóð í sjónhorni síðustu viku. Fundarstaður Kaffi Krókur. Dagskrá : Hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn Bílaklúbbs Skagafjar...
Meira

Tindastólsstúlkur sigruðu Álftnesinga í gær

 Stelpurnar í meistaraflokki Tindastóls fengu Álftnesinga í heimsókn á Krókinn í gær, í sínum fyrsta leik í 1. deildinni þetta árið.  Leikurinn var háður í hinu besta veðri, hita, sól og smá vindi. Tindastólsstúlkur sýnd...
Meira