Íþróttir

Oddur Benediktsson nýr þjálfari körfuknattleiksdeildar

Oddur Benediktsson, 23 ára Hvergerðingur, hefur verið ráðinn yngriflokkaþjálfari hjá Tindastóli næsta tímabil. Oddur er ungur og upprennandi þjálfari sem mun verða í miklu starfi hjá körfuknattleiksdeildinni, segir á heimasíðu ...
Meira

Helga Margrét lauk ekki keppni

Helga Margrét Þorsteinsdóttir lauk ekki sjöþrautinni í Lerum í Svíþjóð í gær. Eftir frekar slakt gengi Helgu í upphafi móts byrjaði dagurinn afleitlega í gær með 5.44m í langstökki og 46.90m í spjótkasti. Hennar bestu árang...
Meira

Helga Margrét í baráttu í Svíþjóð

Helga Margrét Þorsteinsdóttir Ármanni hóf keppni í sinni fyrstu sjöþraut á þessu keppnistímabili í gær í Lerum í Svíþjóð. Íslandsmet Helgu í sjöþraut í Kladno fyrir þremur árum er 5.878 stig. Evrópumeistaramóts lágmark...
Meira

MYNDBAND - Tindastóll sigrar BÍ/Bolungarvík

Vestur.is, fréttaveita Vestfirðinga birtir myndbrot úr leik Tindastóls og BÍ/Bolungarvíkur sem fram for í gær vestra. Tindastóll sýndi mikla þrautseigju á rennandi blautum vellinum en veðurguðirnir voru ekkert að splæsa neinni veð...
Meira

Frábær sigur Stólanna fyrir vestan

Tindastóls-strákarnir hrukku heldur betur í gírinn í dag þegar þeir léku við BÍ/Bolungarvík á Torfnesvelli á Ísafirði. Eftir tvo leiki sem töpuðust naumlega var nauðsynlegt fyrir Stólana að fara að krækja í stig eða í þa
Meira

Tindastóll sigraði Snæfellsnes í bikarnum

Meistaraflokkur kvenna í Tindastól gerði góða ferð á Grundafjörð í gær er leikið var við lið Snæfellsnes í bikarkeppni KSÍ. Veður var mjög óhagstætt íþróttinni, hvassviðri með miklum hviðum, grenjandi rigning og til að ...
Meira

Skotfélagið Markviss undirbýr sumarið

Skotfélagið Markviss undirbýr sig fyrir sumarið og dagskráin farin að taka á sig mynd. „Nú styttist í að æfingar á skotsvæðinu hefjist fyrir alvöru þetta sumarið, að venju verða almennar æfingar einu sinni í viku og vonumst ...
Meira

Sumarið hafið hjá golfunnendum

Sumarið er hafið hjá kylfingum og margt framundan hjá Golfklúbbi Sauðárkróks á Hlíðarendavelli. Þar er fyrst á dagskrá Hvítasunnumót Loðfelds sem fer fram nk. laugardag og svo hefst Golfskóli Golfklúbbsins þriðjudaginn 5. jún...
Meira

Yfirburðarsigur 8. flokks stúlkna í körfu

Stelpurnar í 8. flokki stúlkna í körfuknattleiksdeild Tindastóls unnu stórsigur á Þórsurum frá Akureyri þegar þær léku frestaðan leik í Síkinu sl. föstudag. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls var leikurinn síðan úr síðustu um...
Meira

Helga Einarsdóttir í landsliðið

Í morgun hélt A-landslið kvenna í körfuknattleik af stað á norðurlandamótið sem fram fer í Osló að þessu sinni. Fyrsti leikur liðsins á mótinu er á morgun, fimmtudag, gegn heimastúlkum í liði Noregs. Helga Einarsdóttir frá S...
Meira