Íþróttir

Pétur Rúnar meiddist í tapleik

Tindstælingurinn Pétur Rúnar Birgisson, landsliðsmaður U-16 í körfubolta varð fyrir því óhappi í dag að meiðast á læri í tapleik gegn Svíum á Norðurlandamótinu í Solna. Meiðslin eru þess eðlis að hann verður ekki meira m...
Meira

Ólafsvíkingar reyndust sterkari

Lið Tindastóls fékk Víking Ólafsvík í heimsókn á Sauðárkróksvöll á laugardaginn. Leikið var við sæmilegar aðstæður á Króknum þó svo hitinn hafi ekki verið uppá margar gráðurnar. Leikurinn var jafn framan af en eftir að...
Meira

Glutruðu niður forystunni

Þriðjudeildarliðið Drangey á Sauðárkróki lék sinn fyrsta deildarleik í knattspyrnu í gær er KFG úr Garðabæ kom í heimsókn. Leikið var við ágætar aðstæður, fínt veður og stemningin góð. Það kom fljótlega í ljós að...
Meira

Tindastólsmenn verða ekki bikarmeistarar í ár

Lið Tindastóls fór enga frægðarför norður á Akureyri á miðvikudagskvöldið en þar mættu strákarnir frísku liði Dalvíkur/Reynis í Bikarkeppni KSÍ en leikið var í Boganum þar sem vart var hundi út sigandi norðan heiða. Til a...
Meira

Knattspyrnuveisla á Króknum um helgina

Þá er komið að því að spilaður verður heimaleikur í fótboltanum á Króknum en um helgina fara fram tveir leikir. Á laugardag leikur 1. deildarliðið Tindastóll gegn Víkingi Ólafsvík og 3. deildarliðið Drangey leikur gegn KFG ú...
Meira

Axel valinn leikmaður ársins í dönsku úrvalsdeildinni

Skagfirðingurinn Axel Kárason hefur verið að leika í dönsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik við mjög góðan orðstýr en hann var kjörinn bosman leikmaður ársins á dögunum af hinum þekkta körfuboltamiðli Eurobasket.com.  Þ...
Meira

Kormákshlaup á uppstigningardag

Á morgun, uppstigningardag 17. maí, fer fram fjórða og síðasta Kormákshlaupið og verður verðlaunaafhending að því loknu. „Mætið tímanlega til skráningar,  allir með ungir sem aldnir,“ segir í auglýsingu sem birt var í ný...
Meira

Skíðadeildin fær 10 milljónir frá sveitarfélaginu

Á síðasta fundi félags og tómstundanefndar Svf. Skagafjarðar var lagður fram samningur um rekstur skíðasvæðis í Tindastóli milli sveitarfélagsins og skíðadeildar UMF. Tindastóls. Þar skuldbindur sveitarfélagið sig til að grei
Meira

Síðasti leikur 8. flokks stúlkna í körfu

Einn leikur er eftir í síðustu umferð Íslandsmóts í körfu hjá 8. flokki stúlkna í Tindastól en hann verður á móti liði Þórs frá Akureyri og fer fram í Síkinu nk. föstudag. Leikurinn átti að fara fram í vetur en Þórsarar...
Meira

Skíðamenn slútta

Fyrir skömmu hélt skíðadeild Tindastóls uppskeruhátíð sína eftir glæsilegt vetrarstarf en um fimmtíu börn og unglingar úr Skagafirði og Húnavatnssýslu hafa æft stíft í Tindastóli í vetur. Þjálfarar voru þeir Björgvin Björ...
Meira