Íþróttir

Lokahóf körfuknattleiksdeildar á síðasta vetrardag

Lokahóf körfuknattleiksdeildar Tindastóls verður haldið að kvöldi síðasta vetrardags, miðvikudaginn 18. apríl, á Mælifelli. Matur, skemmtiatriði, pistill og verðlaunaafhending. Nú fer hver að verða síðastur að ná sér í mi
Meira

Síðasta mót fyrir Andrés - uppfærð úrslit

Í gær var haldið Steinullarmót hjá skíðadeild Tindastóls í blíðskapar veðri og er lokaspretturinn á vetrinum í fjallinu hjá deildinni og í leiðinni síðasta æfingin fyrir Andrésar Andarleikana sem eru haldnir í vikunni  á Ak...
Meira

Ak Extreme í beinni á N4

Snjóbretta og tónlistarhátíðin Ak Extreme verður haldin dagana 12.-15. apríl á Akureyri en þar munu bestu snjóbrettamenn landsins sýna listir sínar og vinsælir tónlistarmenn troða upp á Græna Hattinum, Pósthúsbarnum og á Kaffi ...
Meira

Fitubrennslunámskeið hjá Erlu Jakobs

Nýtt fitubrennslunámskeið hefst á morgun, fimmtudaginn 12. apríl en þar fara fram æfingar með eigin líkamsþyngd. „Hörkupúl, brjáluð brennsla og skemmtilegur félagsskapur. Þetta getur ekki klikkað,“ segir í fréttatilkynningu...
Meira

Guðmundur Haukur endurkjörinn formaður USVH

Héraðsþing USVH var haldið þann 29. mars í Félagsheimilinu Ásbyrgi í umsjón umf. Grettis. Þingfulltrúar mættu vel á þingið en 30 voru mættir af þeim 36 sem hafa seturétt á þinginu. Gestir þingsins voru frá UMFÍ, Helga Guðr...
Meira

Vormót Molduxa 2012

Hið árlega vormót Molduxa  í körfuknattleik verður  haldið laugardaginn 5. maí. 2012. Mótið er fyrir körfuknattleikslið  40 ára og eldri hjá körlum og fyrir kvennalið 20 ára og eldri. Stefnt er að því að mótið byrji kl. ...
Meira

Skíðasvæðið opið í dag

Skíðasvæði Tindastóls verður opið til kl 16 í dag en nú er snjókoma og hægviðri og færið alveg ágætt samkvæmt heimasíðu skíðadeildarinnar. Skemmtileg dagskrá hefur verið á svæðinu og verður engin breyting þar á í dag....
Meira

Afmælismyndir USAH

Ungmennasamband Austur-Húnvetninga fagnaði 100 ára afmæli um síðustu helgi og var tímamótanna minnst með hátíðardagskrá í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi að viðstöddu fjölmenni. Margt var á dagskrá þar sem aðildarfé...
Meira

Nokkrar myndir frá leik Tindastóls og KR

Tindastóll og KR mættust í Síkinu síðastliðið sunnudagskvöld. Því miður náðu Stólarnir ekki að gera gestunum úr Vesturbænum skráveifu og héldu KR-ingar því sigurreifir heim. Ljósmyndari Feykis var í Síkinu og náði nokkru...
Meira

Þrekdrottning og –kóngur krýnd um síðustu helgi

Hin árlega þrekkeppni þreksports  var haldin 30. mars sl. og er þetta í fjórða skipti sem hún er haldin. Tólf keppendur voru skráðir að þessu sinni  og tóku vel á því.  Hver keppandi gerir tíu æfingar sem eru meðal annars...
Meira