Íþróttir

Tap í fyrsta leik í 1. deildinni

Tindastóll spilaði fyrsta leik sinn í 1. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu í Hafnarfirði í gær. Það voru Haukar sem voru mótherjinn að þessu sinni og er skemmst frá því að segja að heimamenn höfðu betur, sigruðu með tveimu...
Meira

Tindastóll auglýsir eftir fólki í öryggisgæslu

Vandi fylgir vegsemd hverri og það fær knattspyrnudeild Tindastóls nú að sjá, þá leiktíð sem brátt hefst í 1.deild en ýmsar leyfisveitingar eru háðar því að ströngum skilyrðum sé uppfyllt. Ein af þeim er að hafa öryggisver...
Meira

Pétur Rúnar á Norðurlandamótið

Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður 10. flokks Tindastóls í körfubolta, er senn á förum til Svíþjóðar þar sem hann mun leika fyrir hönd Íslands á Norðurlandamótinu í Solna. Pétur Rúnar er fyrsti landsliðmaður Tindastóls í yn...
Meira

Verður sundþjálfari hjá Tindastóli

Ingunn Kristjánsdóttir hefur verið ráðin sem sundþjálfari hjá Sunddeild Tindastóls. Ingunn er 22 ára gömul og æfði sjálf sund hjá deildinni frá árinu 2002-2007. „Eins og hún segir sjálf hefur hún áhuga á heilsu og hreyfingu...
Meira

1. deild karla á SportTV í sumar

KSÍ og SportTV  hafa komist að samkomulagi um að sýnt verði frá leikjum 1. deildar karla í sumar á SportTV á vefsvæðinu  http://www.sporttv.is/.  Sýndur verður a.m.k. einn leikur í hverri umferð og einnig er stefnt að því að ...
Meira

Uppskeruhátíð yngri flokkanna haldin í gær

Uppskeruhátíð yngri flokka Tindastóls í körfuknattleik var haldin í gær. Á Tindastóll.is segir að samkvæmt venju voru veittar viðurkenningar fyrir þátttöku og góðan árangur. Þá fékk Kári Marísson þakklætisvott frá unglin...
Meira

Skotfélagið stóð uppi sem sigurvegari á Molduxamótinu

Sl. laugardag stóðu hinir síungu Molduxar fyrir öldungamóti í körfubolta í Síkinu á Sauðárkróki þar sem átta lið börðust um að ná bikarnum góða. Leikið var í tveimur riðlum og háðu efstu lið þeirra hörkurimmu í úrsl...
Meira

Uppskeruhátíð yngri flokkanna á þriðjudaginn

Unglingaráð Tindastóls í körfuboltanum heldur uppskeruhátíð fyrir yngri flokkana í íþróttahúsinu á morgun, þriðjudaginn 8. maí, kl. 16:00. Veittar verða viðurkenningar fyrir tímabilið í þeim flokkum sem tóku þátt í Ísla...
Meira

Drangey úr leik í bikarnum

Þriðjadeildarliðið Drangey á Sauðárkróki lék við KF í Fjallabyggð um helgina í bikarnum og fékk slæma útreið frá nágrönnum sínum hinumegin við Tröllaskagann. Á heimasíðu Tindastóls segir að leikurinn hafi byrjað illa, ...
Meira

Þrír erlendir leikmenn komnir á Krókinn

Theo Furness, Ben Everson og Max Touloute eru gengnir til liðs við knattspyrnulið Tindastóls en samkvæmt heimasíðu liðsins eru strákarnir komnir á Krókinn og byrjaðir að æfa á fullu fyrir fyrsta leik sumarsins, sem verður á Ás...
Meira