Kormákur/Hvöt áfram í bikarkeppni KSÍ
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
04.05.2012
kl. 09.50
Sameiginlegt lið Kormáks/Hvatar komst í gegnum forkeppni bikarkeppni KSÍ sl. þriðjudag en þá lék liðið fyrsta leik sumarsins gegn Hömrunum á Hvammstangavelli.
Norðanáttin greinir frá því að lið Kormáks og Hvatar hafi fengið...
Meira