Íþróttir

Kormákur/Hvöt áfram í bikarkeppni KSÍ

Sameiginlegt lið Kormáks/Hvatar komst í gegnum forkeppni bikarkeppni KSÍ sl. þriðjudag en þá lék liðið fyrsta leik sumarsins gegn Hömrunum á Hvammstangavelli. Norðanáttin greinir frá því að lið Kormáks og Hvatar hafi fengið...
Meira

Misjafnt gengi hjá Tindastóli um helgina

Meistaraflokksliðin þrjú hjá Tindastóli léku öll um helgina með misgóðum árangri. Stelpurnar töpuðu 2-0 gegn Völsungi , 3. deildar liðið Drangey tapaði 4-2 gegn Magna en Tindastóll náði að sigra Völsung 2-0. Stelpurnar sem e...
Meira

Bikarsundmót í dag

Kiwanisklúbburinn Drangey og Sunddeild Tindastóls standa fyrir bikarsundmóti í Sundlaug Sauðárkróks kl. 17:00 í dag. Að loknu sundmóti verður verðlaunaafhending og veitingar í boði Kiwanisklúbbsins.
Meira

Tindastóll borgar 100 þúsund til KF

Tindastóll hefur sent frá sér yfirlýsingu sem birt er á Fótbolti.net  vegna fréttar um að Bjarki Már Árnason sé á leið til félagsins á nýjan leik frá KF. Bjarki Már fór frá Tindastól í KF í vetur og þá borgaði síðarnef...
Meira

Glæsilegur árangur á Andrésarleikum

Um síðustu helgi fóru fram á Akureyri 37. Andésar Andar leikar þar sem börn alls staðar af landinu spreyta sig á skíðum. Þrjátíu og sex krakkar frá Sauðárkróki, Varmahlíð, Blönduósi og Skagaströnd sem æft hafa í Tindastól...
Meira

Gísli Geir hafði betur í bráðabanaskák

Kjördæmismót í skólaskák á Norðurlandi vestra, var haldið, í Höfðaskóla á Skagaströnd, laugardaginn  í gær 21. apríl. Keppendur voru 10, þrír í eldri flokki og sjö í þeim yngri. Sigurvegari í eldri flokki varð Gísli Gei...
Meira

Uppskeruhátíð körfuboltadeildar Tindastóls á FeykirTV

Á uppskeruhátíð körfuboltadeildar Tindastóls síðasta vetrardag mætti Stefán Friðrik með myndavélina og tók upp stemninguna sem var allsráðandi en fluttir voru pistlar og gamanmál, verðlaun og viðurkenningar veittar og dýrindis ...
Meira

Uppskeruhátíð körfuboltadeildar Tindastóls - Helgi Rafn bestur

Síðasta vetrardag hélt körfuknattleiksdeild Tindastól uppskeruhátíð sína á Mælifelli að viðstöddu fjölmenni sem skemmtu sér í sannkallaðri veislustemningu. Fluttir voru pistlar og gamanmál og dýrindis matur á boðstólnum. Í...
Meira

Drengjaflokkurinn í úrslitakeppninni í kvöld!

Drengjaflokkur Tindastóls spilar í kvöld í úrslitakeppninni í körfubolta gegn KR-ingum á útivelli. Um átta liða úrslitakeppni er að ræða þar sem vinna þarf einn leik og tapliðið fer því í sumarfrí. KR-liðið varð í 2. s
Meira

Skómarkaður Hvatar

Hvöt verður með skómarkað í Hvatarbúðinni á morgun, þriðjudaginn 17. apríl, á milli kl. 16-17 á þriðjudaginn, búðin verður svo opin milli kl. 17-19 sama dag. Fyrirkomulagið verður á þann veg: „Þið mætið með notað...
Meira