Íþróttir

Fjör í fjallinu um páskahelgina

Það verður líf og fjör á skíðasvæði Tindastóls um páskahelgina og fjölbreytt dagskrá í boði. Þar verður meðal annars farið í paint ball, þrautabrautir á brettum og snjóþotu- og  sleðarall. Grillað verður að hætti Ska...
Meira

Gubbi snýr aftur í fótboltann

Á Tindastóll.is segir að fyrstudeildarlið Tindastóls hafi fengið nýjan leikmann sem sé gríðarlega reynslumikill og ekki skemmir fyrir að hann hefur mikið og stórt markanef. Margir klúbbar hafa sýnt þessum leikmanni áhuga í gegnum...
Meira

KR-sigur í Síkinu

Tindastóll fékk í kvöld KR í heimsókn í Síkið en um annan leik liðanna var að ræða í úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar. KR vann fyrri leik liðanna í Vesturbænum nokkuð örugglega og í kvöld varð engin breyting, KR le...
Meira

KR-ingar höfðu betur í fyrsta leik

Úrslitakeppnin í Iceland Express deild karla hófst í gærkvöldi og héldu Tindastólsmenn suður yfir heiði, alla leið í Vesturbæinn þar sem kempur KR biðu eftir þeim ásamt fjölmennum og fríðum flokki stuðningsmanna Tindastóls. K...
Meira

Úrslitarimman að byrja

Nú í kvöld hefst úrslitakeppni Express-deildarinnar í körfubolta með tveimur leikjum er Tindastóll heimsækir KR annars vegar og Grindavík tekur á móti nágrönnum sínum úr Njarðvík hins vegar. Á morgun fær Þór Þorlákshöfn Sn...
Meira

Vel heppnað bakarísmót

Sauðárkróksbakarísmótið var haldið í blíðskaparveðri á skíðasvæði Tindastóls um helgina og að sögn mótshaldara gekk allt mjög vel og krakkarnir skemmtu sér vel. Veitingar og verðlaun voru í boði Sauðárkróksbakrís og vi...
Meira

Tindastóll – Njarðvík í FeykirTV

Tindastólsmenn mörðu baráttuglaða Njarðvíkinga í Síkinu sl. fimmtudagskvöld en gestirnir þurftu að sigra heimamenn með yfir átta stiga mun til að stela af þeim sjöunda sætinu í Iceland Express deildinni. Njarðvíkingar gerðu
Meira

Þrjár í úrtakshóp U16 kvenna

Í úrtakshópi sem Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari hefur valið til æfinga hjá U16 kvenna nú um helgina eru þrjár stúlkur úr Tindastóli.  Æfingarnar sem fara fram í Egilshöll og Kórnum  áttu upphaflega að vera um nýliðn...
Meira

Sigurjón Leifsson kjörinn formaður UMSS

Í gær var haldið, í mötuneyti FNV á Sauðárkróki, 92. ársþing Ungmennasambands Skagafjarðar að viðstöddum 40 fulltrúum aðildarfélaga þess. Fram fóru venjubundin þingstörf en fram kom í ársreikningum að tap varð á rekstrin...
Meira

Skagfirsk sveifla í Síkinu

Tindastólsmenn mörðu baráttuglaða Njarðvíkinga í Síkinu í kvöld en gestirnir þurftu að sigra heimamenn með yfir átta stiga mun til að stela af þeim sjöunda sætinu í Iceland Express deildinni. Njarðvíkingar gerðu ágæta atl
Meira