Íþróttir

Helga Þórsdóttir best kvenna hjá Þór

Á lokahófi körfuknattleiksdeildar Þórs á Akureyri sem haldið var sl. föstudagskvöld voru Skagfirðingar sigursælir í viðurkenningum hjá konunum en leikmenn beggja meistaraflokka voru veitt hin ýmsu verðlaun eftir veturinn. Dugnaða...
Meira

Góður árangur yngri flokka í körfu

Yngri flokkar körfuboltadeildar Tindastóls náðu góðum árangri í síðustu umferð fjölliðamótanna um helgina. 11. flokkur drengja og 8. flokkur stúlkna unnu B-riðilsmót og 8. flokkur drengja vann tvo og tapaði einum leik í D-riðli...
Meira

Magnús Örn Íþróttamaður USAH

Um síðustu helgi var haldið 95. ársþing Ungmennasambands A-Hún. þar sem um þrjátíu fulltrúar mættu ásamt gestum frá ÍSÍ og UMFÍ. Fram kom á þinginu að mikil afmælisveisla verður í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi laug...
Meira

Skíðakennsla hefst 21. mars

Skíðadeild Tindastóls ætlar að standa fyrir skíðakennslu fyrir byrjendur sem og lengra komna en samkvæmt heimasíðu deildarinnar hefur nokkur eftirspurn verið eftir slíku. Kennslan hefst miðvikudaginn 21. mars og stendur til 25. mars. ...
Meira

Tindastóll fékk skell í Reykjaneshöllinni

Karlalið Tindastóls lék við lið Keflavíkur í Lengjubikarnum í knattspyrnu í gær og óhætt að segja að það hafi fengið óblíðar móttökur í Reykjaneshöllinni. Þegar flautað var til leiks höfðu Suðurnesjamenn skorað sjö s...
Meira

Helga Margrét bætir árangur sinn í kúluvarpi

Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautarkonan úr Ármanni bætti sig í kúluvarpi um helgina á alþjóðlegu móti, World Indoor Throwing, í Växjö í Svíþjóð. Árangur Helgu Margrétar er nýtt Íslandsmet ungkvenna, flokki 20-22 á...
Meira

Öruggur sigur KR í Vesturbænum

Tindastólsmenn voru ekki í neinu sérstöku stuði þegar þeir mættu KR-ingum í Vesturbænum í gærkvöldi. Heimamenn náðu fljótlega forskoti en það var þó ekki fyrr en í þriðja leikhluta sem leiðir skildu og þegar upp var staði...
Meira

Sparisjóður Skagafjarðar aðalstyrktaraðili Tindastóls

Aðalfundur UMF Tindastóls var haldinn miðvikudagskvöldið7. mars í Húsi frítímans á Sauðárkróki þar sem m.a. var kynntur nýr styrktarsamningur við Sparisjóð Skagafjarðar. Áfram starfar óbreytt stjórn þar sem hún gaf kost á ...
Meira

Tindastóll mætir KR í DHL-höllinni í kvöld

Tindastóll og KR mætast í kvöld á heimavelli KR, DHL-höllinni í Vesturbænum og er hörkuleikur framundan en samkvæmt heimasíðu Tindastóls eru KR-ingar að berjast um annað sætið í deildinni en Stólarnir að tryggja sig inn í úr...
Meira

Nýjar stjórnir hjá Hvöt

Aðalfundir aðalstjórnar og knattspyrnudeildar Umf. Hvatar á Blönduósi voru haldnir sl. mánudag. Mæting var sæmileg og nýjar stjórnir tóku við stjórnartaumum. Ákveðið var að ráða framkvæmdastjóra fyrir knattspyrnudeild í heil...
Meira