Íþróttir

Síðasta umferð fjölliðamóta yngri flokka í körfu

Síðasta umferð fjölliðamóta í Íslandsmóti yngri flokka í körfuknattleik fer fram um helgina og munu tveir flokkar frá Tindastóli leggja land undir fót en einn þeirra heldur mót heima fyrir.  Í Íslandsmóti yngri flokka keppir 1...
Meira

Tveir leikir hjá Tindastóli gegn Njarðvík í kvöld

Það verður tvöföld keppni í körfuboltanum í kvöld er Tindastóll tekur á móti Njarðvík annars vegar í síðasta leik deildarkeppninnar og svo drengjaflokkur í síðasta leik riðlakeppninnar strax á eftir. Samkvæmt heimasíðu Ti...
Meira

Friðrik heiðraður fyrir vel unnin störf

Friðrik Steinsson, formaður Frjálsíþróttaráðs UMSS, var heiðraður á þingi Frjálsíþróttasambands Íslands sem haldið var á Selfossi dagana 16.-17. mars. Friðrik var fært silfurmerki FRÍ fyrir vel unnin störf í þágu frjáls
Meira

Mikið um að vera á skíðunum

Skíðadeild Tindastóls sendi keppendur á Jónsmót 9-12 ára og meistaramót SKÍ 11-12 ára á Dalvík um síðustu helgi. Að sögn formanns skíðadeildar Tindastóls stóðu þau sig öll vel og unnu til fjölda verðlauna á mótunum. Úr...
Meira

Tap í fyrsta leik lengjubikarsins hjá stelpunum

Fyrsti leikur lengjubikarsins hjá Meistaraflokki kvenna í Tindastól fór fram í Boganum í gærkvöldi er stelpurnar mættu liði Hattar frá Egilsstöðum. Þrátt fyrir að leikurinn hafi tapast 5-0 var margt jákvætt í leik liðsins sem h...
Meira

Snæfellingar voru sterkari á endasprettinum

Tindastóll heimsótti Snæfellinga í Stykkishólm í gærkvöldi í baráttuleik en bæði lið gerðu tilkall til sjötta sætis í Iceland Express deildinni. Með sigri hefðu Stólarnir tryggt sér sæti í úrslitakeppninni en tap varð sta
Meira

Þeir hefðu sennilega frekar viljað spila við Grindavík

Tindastóll og Þór Þorlákshöfn mættust í skemmtilegum körfuboltaleik í Síkinu í kvöld. Grindavíkurbanar Benna Guðmunds mættu fjallbrattir til leik,s eftir að hafa á dögunum lagt meistarana úr Grindavík öðru sinni í vetur, h
Meira

Skriðsund fyrir fullorðna

Sunddeild Tindastóls ætlar að bjóða fullorðnu fólki upp á skriðsundnámskeið fyrir byrjendur sem og lengra komna sem og þeirra sem vilja bæta tækni í öðrum sundgreinum. Byrjað verður þriðjudaginn 20. mars klukkan 18-19 í Sundl...
Meira

Stjarnan náði jafntefli við Tindastól

Tindastóll lék sinn fjórða leik í Lengjubikarnum í fótbolta í gærkvöldi gegn Stjörnunni sem má teljast heppin að hafa náð jafntefli. Fannar Freyr Gíslason skoraði fyrir Stólana eftir 20 mínútna leik eftir sendingu frá Atla Arn...
Meira

Tindastóll tekur á móti Þór Þorlákshöfn í kvöld

Nú fer að styttast í lok deildarkeppninnar Iceland-Express deildarinnar í körfubolta en 20. umferð lýkur í kvöld með þremur leikjum. Tindastóll tekur á móti Þór Þorlákshöfn, Keflavík   býður Stjörnunni heim og Valur og KR ...
Meira