Íþróttir

Síðasta umferð Íslandsmóts yngri flokka í körfubolta

Síðasta og fjórða umferð Íslandsmóts yngri flokkana er að hefjast og um næstu helgi mun 11. flokkur drengja keppa á heimavelli en 8. flokkur drengja og 8. flokkur stúlkna leggjur land undir fót. 11. flokkur drengja spilar í B-riðl...
Meira

Aðalfundur Tindastóls í kvöld

Aðalfundur Tindastóls verður haldinn í kvöld 7. mars í Húsi frítímans og hefst klukkan. 20.00. Auk almennra aðalfundastarfa verða styrkir veittir úr minningarsjóði Rúnars Inga Björnssonar. Á fundinum verður einnig skrifað undir...
Meira

Húnvetningar á leið á Heimsmeistaramót í íshokkí

Þrjár ungar húnvetnskar konur eru á næstunni að fara til Suður Kóreu með landsliði Íslands í íshokkí og munu dvelja þar dagana 10. – 16. mars. Þar munu þær keppa fyrir hönd Íslands á Heimsmeistaramóti kvennaliða. Samkvæm...
Meira

Skákfélag Sauðárkróks hélt sæti sínu í þriðju deild

Keppt var um síðustu helgi í síðari hluta Íslandsmóts Skákfélaga og sendi Skákfélag Sauðárkróks lið til keppni í þriðju deild. Eftir harða baráttu varð niðurstaðan sú að liðið endaði í 9-12 sæti af 16 liðum í deildi...
Meira

Umf. Hvöt vantar fólk - Aðalfundir í kvöld

Aðalfundir aðalstjórnar Umf. Hvatar og knattspyrnudeildar Umf. Hvatar verða haldnir í norðursal íþróttahússins á Blönduós í kvöld, mánudaginn 5. mars. Fundur knattspyrnudeildar fer fram kl. 18 en fundur aðalstjórnar verður kl. 1...
Meira

Sigur og tap hjá drengjaflokki

Drengjaflokkur Tindastóls í körfubolta léku tvo leiki í Íslandsmótinu um helgina þar sem þeir unnu á Skaganum en töpuðu í Smáranum. Leikurinn gegn ÍA vannst 89-54 en í Smáranum töpuðu strákarnir gegn liði Breiðabliks 61-86. ...
Meira

Sigur í æfingaleik gegn Hamri í fótboltanum

Sunnanlið Tindastóls í knattspyrnu spilaði æfingaleik í Kórnum sl. föstudag gegn Hamri frá Hveragerði. Óskar Smári Haraldsson skoraði bæði mörk Stólanna manna í 2-1 sigri. Á heimasíðu Tindastóls segir að liðið hafi fengi
Meira

Tindastóll - Haukar á FeykirTV

Það var sannkallaður spennuleikur í Síkinu á Sauðárkróki sl. fimmtudagskvöld þegar Tindastóll og Haukar mættust í 18. umferð Iceland Express deildinni í körfubolta. Jafnt var á tölum allan leikinn og raunar ekki fyrr en í blál...
Meira

Skíðasvæðið í Tindastól opið

Skíðasvæðið í Tindastóll verður opið frá kl. 11-16 í dag og nægur snjór er í fjallinu, samkvæmt heimasíðu Tindastóls. Veður er með besta móti Í Tindastóli, þar er suðaustanátt, vindhraði um 3 metrar á sekúndu. Frosti
Meira

Tindastóll marði Haukana í gærkvöldi

Það var sannkallaður spennuleikur í Síkinu á Sauðárkróki í gærkvöldi þegar Tindastóll og Haukar mættust í 18. umferð Iceland Express deildinni í körfubolta. Jafnt var á tölum allan leikinn og raunar ekki fyrr en í blálokin a...
Meira