Íþróttir

Ein mínúta í viðbót og þá hefðu Keflvíkingar legið í valnum

Tindastólsmenn geta gengið fjallbrattir frá fyrsta úrslitaleik sínum í Powerade bikarkeppni KKÍ sem háður var síðastliðinn laugardag þrátt fyrir tap. Keflvíkingar náðu yfirhöndinni um miðjan fyrsta leikhluta og þrátt fyrir ág...
Meira

Helga Margrét sigrar á móti í Hollandi

Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautarkona úr Ármanni keppti í Fimmtarþraut á alþjóðlegu móti í Apeldoorn í Hollandi í gær og hlaut 4.292 stig. Það eru sex stigum færri en Íslandsmet hennar, 4.298 stig, sem hún setti fyrir...
Meira

Ótrúleg stemning á bikarleiknum

Stemningin fyrir og á bikarleik Tindastóls og Keflavíkur í Laugardalshöllinni 18. febrúar 2012 var mikil enda í fyrsta skiptið sem Stólarnir hafa komist í úrslitaleik bikarkeppni KKÍ. Á YouTube er vídeó þar sem stemningin var föng...
Meira

Íþróttaskóli Tindastóls í fótbolta fellur niður um helgina

Íþróttaskólinn í fótboltadeild Tindastóls fellur niður um helgina vegna anna hjá íþróttafélaginu. Tindastóll spilar sinn fyrsta leik í lengjubikarnum á Akranesi á laugardaginn kl. 12 og síðan er úrslitaleikurinn í Körfu í La...
Meira

Bæklingur um veiðivötn á Skagaheiði

Bæklingur um veiðivötnin á Skagaheiði er kominn út en í honum er að finna upplýsingar um nærri fjörtíu vötn. Honum fylgir gott kort og öll vötn sem fjallað er um eru merkt. Bæklingurinn er unnin af Sigurði Sigurðarsyni og Rób...
Meira

Sparisjóður Skagafjarðar styður Golfklúbb Sauðárkróks

Sparisjóður Skagafjarðar og Golfklúbbur Sauðárkróks hefur undirritað samkomulag til þriggja ára þess efnis að Sparisjóðurinn verður einn af helstu styrktaraðilum golfklúbbsins. Sparisjóður Skagafjarðar er nú sem áður öflugu...
Meira

Hvöt hlaut Grasrótarverðlaun KSÍ og UEFA

Á 66. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem haldið var um síðustu helgi voru veitt Grasrótarverðlaun KSÍ og UEFA. Veitt eru verðlaun í þremur flokkum sem ákveðnir eru af UEFA. Þau þrjú félög sem hlutu þau voru Hvöt á Blö...
Meira

Galakvöld Tindastóls í lok apríl

Laugardaginn 28. apríl nk. stendur knattspyrnudeild Tindastóls fyrir einstöku Galakvöldi sem verður haldið í Frímúrarasalnum á Sauðárkróki. Þar verður lögð áhersla á að gestir njóti alls hins besta í þjónustu, mat og drykk ...
Meira

Útileikir drengjaflokks og aflýstar æfingar

Drengjaflokkur körfuknattleiksdeilar Tindastóls spilar tvo útileiki um helgina en allar æfingar hjá körfuknattleiksdeild Tindastóls hafa verið aflýstar um helgina vegna bikarúrslitaleiks Tindastóls og Keflavíkur. Þar sem flestir ef...
Meira

Rúta á bikarleikinn

Mikil stemning er á Króknum fyrir bikarúrslitaleiknum í körfubolta milli Tindastóls og Keflavíkur sem fram fer næsta laugardag í Laugardalshöllinni í Reykjavík „fyrir sunnan“. Miklar væntingar eru hjá stuðningsmönnum Stólanna ...
Meira