Íþróttir

Aðalfundur Tindastóls í næstu viku

Aðalfundur Tindastóls verður haldinn 7. mars nk. í Húsi frítímans kl. 20.00. Auk almennra aðalfundastarfa verða styrkir veittir úr minningarsjóði Rúnars Inga Björnssonar. Á fundinum verður einnig skrifað undir styrktarsamning mill...
Meira

Konukvöld til styrktar Körfuknattleiksdeildar Tindastóls

Körfuknattleiksdeild Tindastóls stefnir á að halda konukvöld til styrktar deildinni á Mælifelli þann 16. mars nk. Í ár ætlar Siggi Hlö að halda uppi stuðinu og verður m.a. með bingó þar sem veglegir vinningar verða í boði, t....
Meira

Pétur Rúnar í U-16 ára landsliðinu

Pétur Rúnar Birgisson hefur verið valinn í U-16 ára landslið drengja í körfubolta sem tekur þátt í Norðurlandmótinu í Svíþjóð í maí. Pétur var í U-15 ára landsliðinu í fyrra og  tók þátt í Copenhagen Invitational mót...
Meira

Íslandsmeistari í hástökki

Skagfirðingar stóðu sig mjög vel á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 11-14 ára, sem fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík helgina 25.-26. febrúar. Þeir urðu í 5. sæti af 19 liðum í samanlagðri stigakeppni ...
Meira

Tindastóll – Keflavík #Seinni hluti

Tindastóll spilaði á móti Keflavík í Bikarkeppni KKÍ eins og Skagfirðingar vita. FeykirTV slóst í för með piltunum og myndaði ferðalagið. Í seinni hlutanum verða svipmyndir af leiknum og stemningin í stúkunni fönguð. http://w...
Meira

Skyldusigur á stigalausum Valsmönnum

Tindastólsmenn gerðu ágæta ferð suður í dag en þar mættu þeir liði Vals í Iceland Express deildinni. Ekkert annað en sigur var á dagskránni hjá Stólunum en lið Vals hefur enn ekki sigrað í deildinni og er því stigalaust. Leik...
Meira

Tindastóll sækir Valsarana heim - sjónvarpað beint á Tindastól TV

Í kvöld kl. 19:15 ætla silfurdrengirnir í Tindastóli að gera strandhögg á Hlíðarenda og sækja öll þau stig sem í boði eru er þeir etja kappi við Valsmenn í Express-deild karla í körfubolta. Allir sunnlenskir Tindstælingar eru ...
Meira

Skemmtileg dagskrá á Vetrarleikum

Um helgina verður aldeilis fjör í fjallinu því þá verða haldnir Vetrarleikar á Skíðasvæðinu í Tindastól. Þar verður ýmislegt skemmtilegt í boði fyrir alla fjölskylduna, m.a. þrautabrautir, brettabrun, björgunarbátar fyrir y...
Meira

Rúnar Már í U21

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert breytingu á landsliðshópnum fyrir leik Íslands og Aserbaídsjan. Leikurinn fer fram ytra þann 29. febrúar í undankeppni EM.  Rúnar Már Sigurjónsson úr Val kemur inn í h
Meira

Norðurland í 3. sæti í Bikarkeppni FRÍ

Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík sl. laugardag, þann 18. febrúar.  Samkvæmt heimasíðu Tindastóls var keppnin jöfn og spennandi, en alls tóku sex lið þátt, þau voru Norðurland, FH,...
Meira