Íþróttir

Björgvin Björgvinsson á ystu nöf - myndband

Björgvin Björgvinsson skíðamaður frá Dalvík, og nýjasta viðbótin við þjálfaralið skíðadeildar Tindastóls, lék í auglýsingu sem Hvíta húsið og Truenorth gerðu á dögunum fyrir skyr.is. Þá var honum var honum skutlað upp ...
Meira

Dramatískar lokamínútur í sigurleik gegn ÍR

Tindastóll vann loks sigur í Iceland Express deildinni í kvöld þegar liðið heimsótti ÍR-inga. Lokamínútur leiksins voru heldur betur dramatískar því þegar átta mínútur voru eftir höfðu Stólarnir 13 stiga forskot en ÍR snéri ...
Meira

Helga Margrét keppir í Hollandi um næstu helgi

Helga Margrét Þorsteinsdóttir Ármanni hefur undirbúið sig af kappi fyrir aðra fimmtarþraut sem hún fer í í Hollandi um næstu helgi. Helga hefur tekið þátt í tveimur mótum í vikunni. Á miðvikudag keppti hún í Kaupmannahöfn...
Meira

Tindastóll – ÍR í kvöld

Tindastóll heimsækir ÍR-inga í Breiðholtið í kvöld og leika sinn 16. leik í Express deildinni í körfubolta. Liðin eru jöfn með 12 stig og sitja í 9. - 10. sæti deildarinnar. Ljóst er að mikil spenna er fyrir leiknum enda mikið
Meira

Aðstaða fyrir blaðamenn á Sauðárkróksvelli

Knattspyrnudeild Ungmennafélagsins Tindastóls lagði fyrir skömmu fram erindi á byggðarráðsfundi Svf. Skaagfjarðar þar sem fram kemur að deildin hefur hug á að reisa aðstöðu fyrir blaðamenn á íþróttavellinum á Sauðárkróki
Meira

Tindastóll - Grindavík á FeykiTV

Topplið Grindvíkinga heimsótti Síkið á Sauðárkróki á fimmtudagskvöldið 8. febrúar og atti kappi við Tindastól í körfunni. Grindvíkingar náðu strax forystu létu hana aldrei af hendi og endaði leikurinn 96-105. Nánar er hægt...
Meira

Einfaldar lausnir hjá Markviss

Guðmann Jónasson úr skotfélaginu Markviss á Blönduósi var meðal þátttakenda á þjálfaranámskeiði í skotfimi sem haldið var af Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar dagana 3-5 febrúar síðastliðinn. Leiðbeinandi á námskeiðinu ...
Meira

Ekki alvarleg meiðsli hjá Helga Frey

-Þeir voru bara góðir, sagði Bárður Eyþórsson eftir leik Tindastóls og Grindavikur í gærkvöldi en gestirnir komu einbeittir á Krókinn og sýndu hvernig körfubolti gerist bestur og lögðu heimamenn að velli með 105 stigum gegn 96....
Meira

Grindvíkingar of góðir með Giordan Watson í geggjuðu stuði

Topplið Grindvíkinga heimsótti Síkið í kvöld og það var ekki stórt vandamál fyrir Suðurnesjamennina að leggja lið Tindastóls. Þeir náðu forystu eftir mínútu og létu hana aldrei af hendi, fóru frekar illa með Stólana í fyrr...
Meira

Bolir á stuðningsmenn Tindastóls

Nú fer stemningin að stigmagnast fyrir úrslitaleikinn í Powerade- bikarnum sem fram fer þann 18.febrúar í Laugardalshöllinni milli Tindastóls og Keflavíkur. Margar hugmyndir eru komnar á loft um umgjörð og athafnir áhorfenda til að ...
Meira