Íþróttir

Leikur Tindastóls gegn Grindavík fer fram annað kvöld

Leikur Tindastóls og Grindavíkur í Express-deildinni í körfubolta sem fram átti að fara á föstudag hefur verið flýtt til fimmtudags 9. febrúar. Er þetta gert vegna jarðafarar í Grindavík á föstudag. Grindvíkingar tróna nú á ...
Meira

Fjórir Íslandmeistaratitlar á MÍ 15-22 ára

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fyrir 15-22 ára fór fram um sl. helgi í Laugardalshöll í Reykjavík. Um 240 keppendur voru skráðir til leiks sem var nokkuð meira en á sl. ári, samkvæmt heimasíðu Frjálsíþróttasambandi
Meira

Tindastóll í höllina. Feykir-TV

Þann 5. febrúar áttust við lið Tindastóls og KR í undanúrslitum Powerade bikarsins í Síkinu. Eins og ÓAB sagði í lýsingu sinni á leiknum hér á Feyki voru Stólarnir oftar en ekki skrefinu á undan Vesturbæingum í hreint geggjuð...
Meira

Á fæðingardeildina eftir leik

Eftir mikinn spennuleik Tindastóls og KR í bikarnum í gærkvöldi á Sauðárkróki, renndi Helgi Rafn Viggósson leikmaður Tindastóls til Akureyrar með sambýliskonu sína þar sem hún ól honum dreng um klukkan 4 í nótt. Helgi segir a
Meira

Breyttur opnunartími sundlauga í Skagafirði

Opnunartími sundlauganna  í Skagafirði hefur tekið breytingum frá og með gærdeginum en við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2012 var tekin sú pólitíska ákvörðun að hagræða í rekstri sundlauga með því að stytta opnunart...
Meira

Helga Margrét bætti Íslandsmetið á móti í Tallin

Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautarkona úr Ármanni bætti Íslandsmet sitt er hún keppti í fimmtarþraut innanhúss á alþjóðlegu móti í Tallin í Eistlandi, dagana 3. og 4. febrúar sl. Fyrra met hennar var 4.205 stig frá ár...
Meira

Stóll-inn, Stóll-inn, Stóll-inn - TINDASTÓLL!

Tindastóll lagði rétt í þessu gott lið KR í undanúrslitum Powerade bikarsins í Síkinu og var sigurinn sanngjarn. Stólarnir voru oftar en ekki skrefinu á undan Vesturbæingum í hreint geggjuðum körfuboltaleik sem var spilaður á ful...
Meira

Undanúrslitaleikur í Síkinu í kvöld

Það verður stórleikur í Síkinu í kvöld þegar Tindastóll fær kóngana úr Vesturbænum, KR, í heimsókn í undanúrslitum Powerade bikarkeppninnar. Það er mikið undir en með sigri kæmust Stólarnir í sjálfan úrslitaleikinn. Stu
Meira

Fjölnismenn kipptu löppunum undan Stólunum

Tindastólsmenn riðu engum hesti úr Grafarvoginum í gær eftir að lið Fjölnis fór frekar illa með Stólana sem náðu sér ekki á strik nema rétt á fjögurra mínútna kafla undir lok þriðja leikhluta. Það dugði að sjálfsögðu s...
Meira

Igor Tratnik kemur á Krókinn

Nú er það orðið ljóst að hinn umtalaði körfuboltamaður Igor Tratnik kemur á Krókinn og leikur með meistaraflokki Tindastóli það sem eftir er tímabilsins. Samningar um félagsskipti hafa tekist milli Tindastóls og Vals með vinsen...
Meira