Íþróttir

Tindastóll og Stjarnan etja kappi í kvöld

Stólarnir mæta Stjörnunni í tólftu umferð Iceland Express deildarinnar, íþróttahúsinu í Garðabæ í kvöld, 19. janúar kl. 19:15. Bæði liðin eru ákaflega öflug og því útlit fyrir hörkuleik. Stjarnan er í öðru sæti deilda...
Meira

Dómaranámskeið um helgina

Dómaranámskeið í Körfuknattleik verður haldið á Sauðárkróki föstudag og laugardag, 20. - 21. janúar nk. Að námskeiðinu stendur Unglingaráð í samvinnu við KKÍ og verður það án endurgjalds. Samkvæmt heimasíðu Tindastól...
Meira

Tindastóll með tvö lið í m.fl.karla

Stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls samþykkti á síðasta fundi sínum sl. sunnudag að stefna á það að senda "nýtt" lið til keppni í 3. deild í meistaraflokki karla sumarið 2012. Er þetta gert þar sem ekki verður starfræktur 2. ...
Meira

Dósasöfnun körfuknattleiksdeildar Tindastóls

Iðkendur körfuknattleiksdeildar Tindastóls munu ganga í hús á Sauðárkróki og safna flöskum of dósum til styrktar starfinu, í kvöld þriðjudaginn 17. janúar.  Bæjarbúar eru beðnir um að taka vel á móti söfnurum og leggja g
Meira

Ketilbjöllunámskeið á Blönduósi og Hvammstanga

Kettlebells Iceland býður upp á stutt og hnitmiðað grunnnámskeið í ketilbjölluæfingum í íþróttamiðstöðinni á Blönduósi á morgun, þriðjudag 17. janúar, kl. 17-18:30 og Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga, miðvikud...
Meira

Frábær sigur Stólanna í Ljónagryfju Njarðvíkinga

Tindastólsmenn gerðu góða ferð suður með sjó í gær en þangað heimsóttu þeir lið Njarðvíkur í Iceland Express-deildinni. Stólarnir höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn þó sjaldan væri munurinn mikill og lönduðu sætum ...
Meira

Björgvin Björgvinsson þjálfari hjá Skíðadeild Tindastóls

Björgvin Björgvinsson, einn fremsti alpagreinaskíðamaður landsins, hefur verið ráðinn þjálfari hjá Skíðadeild Tindastóls. Einnig hefur Snjólaug Jónsdóttir gengið til liðs við Skíðadeildina og mun þjálfa yngstu krakkanna. ...
Meira

Snjór um víða veröld – World Snow Day

Þann 22. janúar nk. verður dagur snjósins haldinn hátíðlegur um víða veröld og verður skíðasvæði Tindastóls þar ekki undanskilið. Tilgangurinn er að hvetja foreldra til að koma með börnin í fjöllin og njóta þar hollrar ú...
Meira

Laus sæti til Njarðvíkur

Meistaraflokkur Tindastóls sækir Njarðvíkinga heim á morgun fimmtudaginn 12. janúar til að hirða tvö stig í Iceland Express deildinni og flytja þau norður. Þar sem Tindastólsrútan er í klössun var tekin 30 manna langferðabíll á...
Meira

Bárður ánægður með heimaleik

Eins og greint var frá hér á Feyki.is í gær fékk Tindastóll heimaleik á móti Njarðvík þegar dregið var í 8 – liða úrslit Poweradebikarsins. Bárður Eyþórsson er ánægður með dráttinn og sérstaklega að hafa fengið heimal...
Meira