Íþróttir

Vildarvinakort fótboltadeildar Tindastóls

Knattspyrnudeild Tindastóls er að fara í gang með Vildarvinakort en vildarvinir munu fá frítt á alla heimaleiki Tindastóls í sumar, bæði leiki karla- og kvennaliðs Tindastóls, jafnframt fá þeir frítt kaffi á leikjunum. Vildarvinu...
Meira

Atskákmót Sauðárkróks

Fimmtudaginn 26. janúar á afmælisdegi fyrsta stórmeistara Íslendinga í skák, Friðriks Ólafssonar, var teflt víðsvegar á landinu honum til heiðurs. Skákfélag Sauðárkróks greip tækifærið og blés til atskákmóts. Í gærkvöld...
Meira

Drengjaflokkur Tindastóls tekur á móti Skallagrím í kvöld

Drengjaflokkur körfuboltadeildar Tindastóls tekur á móti Skallagrími í Íslandsmótinu í Síkinu í kvöld kl. 18. Leikurinn átti upphaflega að vera á laugardaginn en var frestað. Strákarnir eru í 2. sæti A-riðils með sjö sigra
Meira

Íslandsmót meistaraflokks karla í fótbolta hefst 12. maí

KSÍ hefur birt fyrstu drög að dagsetningum á leikjum Íslandsmótsins í sumar og hefst mótið þann 12. maí. Fyrsti leikur Tindastóls verður útileikur gegn Haukum á Ásvöllum í Hafnafirði en fyrsti heimaleikurinn verður gegn Víking...
Meira

Stóðu sig vel á Stórmóti ÍR í frjálsíþróttum

Stór hópur ungmenna frá UMSS keppti á Stórmóti ÍR í frjálsíþróttum sem fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík um sl. helgi. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls var mótið mjög fjölmennt, með nálægt 800 keppendum í allt að...
Meira

Helga Margrét komin á fullt skrið

Helga Margrét Þorsteinsdóttir er nú að hefja sitt innanhússtímabil og hefur keppt í fimm greinum á tveimur mótum undanfarið. Á RIG sem haldið var í Reykjavík fyrir skömmu stökk hún 1.73m í hástökki sem var allt í lagi að mat...
Meira

Stólarnir skipta um leikmenn - Igor Tratnik á Krókinn

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ákveðið að senda hinn hávaxna leikmann Myles Luttman til síns heima og hafa fengið Igor Tratnik til að koma í hans stað en hann hefur verið leikmaður Vals í vetur. Ljóst var fljótlega eftir a...
Meira

Menn komu hauslausir, segir Helgi Rafn

Nei þetta var ekki erfiður leikur. Við spiluðum bara eins og fávitar, sagði Helgi Rafn Viggósson leikmaður Tindastóls eftir leik kvöldsins en þar biðu Tindastólsmenn lægri hlut fyrir liði Keflavíkur í Iceland Expressdeildinni á h...
Meira

Engin miskunn hjá Magnúsi

Tindastólsmenn komu fjallbratt niður á jörðina í kvöld eftir frábært gengi í síðustu 10 leikjum. Keflvíkingar mættu í heimsókn í Síkið og það var bókstaflega engin miskunn hjá Magnúsi Gunnarssyni og félögum hans úr Reykj...
Meira

Tindastóll fær heimaleik gegn KR í bikarnum

Dregið var í fjögurra liða úrslit Poweradebikars karla og kvenna fyrr í dag og fékk Bárður Eyþórsson þjálfari Tindastóls ósk sína uppfyllta þegar kom í ljós að liðið fær heimaleik. Mótherjarnir verða hinir röndóttu KR-in...
Meira