Íþróttir

Tindastóll fær Njarðvík í heimsókn í 8-liða úrslitum Poweradebikarsins

Dregið var í 8 – liða úrslit Poweradebikarsins fyrr í dag og fær Tindastóll heimaleik á móti Njarðvík.  Má búast við hörku rimmu þar sem þessi lið eru í sömu stöðu í deildinni með 8 stig ásamt Snæfelli sem sækir KR he...
Meira

Stemningin á leik Tindastóls og Þórs fönguð

Það var mikil stemnnig á heimaleik Tindastóls gegn Þór  Þorlákshöfn í Powerade- bikarnum sl. sunnudag og fengu áhorfendur að upplifa mikla spennu og í restina mikla gleði. Gestirnir höfðu lengstum forystu í leiknum en Stólarni...
Meira

Fyrir þá sem vilja ná enn lengra

Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Tindastóls hyggst bjóða upp á morgunæfingar frá og með fimmtudeginum 12. janúar. Verða þær undir stjórn Bárðar Eyþórssonar og eru fyrir iðkendur í 9. bekk og eldri. Samkvæmt heimasíðu Tin...
Meira

Frábær sigur á Þorlákshöfnurum í Powerade-bikarnum

Tindastóll bar sigurorð af liði Þórs frá Þorlákshöfn í Síkinu í kvöld. Gestirnir höfðu lengstum forystu í leiknum en Stólarnir voru sterkari í lokafjórðungnum og Maurice Miller innsiglaði sigurinn með tveimur vítum undir lok...
Meira

Vorum bara lélegir í leiknum, segir Bárður

Bárður Eyþórsson þjálfari Tindastóls var allt annað en sáttur við leik sinna manna í gær er liðið beið lægri hlut fyrir Snæfelli í Express deildinni í körfubolta. Leikurinn varð hörkuspennandi í lokin og mikil dramatík á l...
Meira

Snæfell marði sigur í háspennuleik í Síkinu

Það vantaði ekki dramatíkina þegar Snæfell sótti Stólana heim í Iceland Express-deildinni í kvöld. Lengstum var leikurinn þó lítið augnayndi og heimamenn virkuðu hálf áhugalausir framan af. En lokamínúturnar voru engu líkar og...
Meira

Tindastóll – Snæfell í kvöld

Í kvöld má vænta þess að hart verði tekist á í Síkinu á Sauðarkróki er Tindastóll mætir Snæfelli í seinni hluta Iceland Express deildarinnar í körfubolta. Tindastóll átti góðan endasprett fyrir jólafrí og sigraði fjóra l...
Meira

Góð þátttaka í gamlárshlaupi

Góð þátttaka var í gamlárshlaupi 2011 á Hvammstanga en samkvæmt vefmiðli Norðanáttar þreyttu um það bil 19 manns hlaupið. Hópurinn lagði af stað frá Söluskálanum Hörpu á Hvammstanga í góðu veðri og endaði á Laugarbak...
Meira

Nýárskveðja frá Skotfélaginu Markviss

Stjórn skotfélagsins Markviss óskar félagsmönnum sínum sem og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs,og þakkar fyrir samstarf og stuðning á árinu sem var að líða. Árið 2011 var á margan hátt gott ár í starfsemi félagsins,Mark...
Meira

Metþátttaka í Gamlárshlaupi á Króknum

Gamlárshlaup var þreytt víða um land í gær og var engin undantekning á því á Sauðárkróki. Þátttökumet var slegið í þetta sinnið þar sem alls skráðu sig tæplega 270 manns enda blíða langt upp í hlíðar. Blaðamaður Feyk...
Meira