Íþróttir

Íslandsmót yngri flokka í körfubolta af stað á ný

Þriðja umferð Íslandsmóts yngri flokka í hefst helgina og þrjú lið frá Tindastóli munu taka þátt í fjölliðamótum. Eitt mótið fer fram hér á heimavelli auk drengjaflokks sem á heimaleik á laugardag. 11. flokkur drengja held...
Meira

Skákdagurinn í dag

Skák verður tefld víða um land í dag í tilefni af Skákdeginum sem haldinn er vegna afmælis Friðriks Ólafssonar fyrsta stórmeistara Íslendinga. Eru Íslendingar hvattir til að tefla í dag, hvort sem er á vinnustöðum, í skólum eð...
Meira

Morgunæfingu í fyrramálið aflýst

Vegna slæms veðurútlits verður morgunæfingu körfuknattleiksdeildar Tindastóls  aflýst í fyrramálið en um er að ræða æfingar sem unglingaráð kom á fót fyrir þá unglinga sem vilja ná enn lengra í íþróttinni. Veðurstofan h...
Meira

Háspennuleikur í Síkinu

Tindastóll og Njarðvík mættust í Síkinu á Sauðárkróki 22. janúar 2012 í átta liða úrslitum Powerade-bikarins. Tindastóll fór með sigur af hólmi í æsispennandi leik framan af. Hér má sjá helstu tilþrif Stólanna í leiknum....
Meira

Björn Margeirsson sigraði í 800m á RIG

Björn Margeirsson UMSS sigraði í 800m hlaupi á Reykjavíkurleikunum.  Hann hljóp á mjög góðum tíma 1:53,72 mín.  Jóhann Björn Sigurbjörnsson bætti sig verulega í 60m hlaupi, hljóp á 7,25sek en átti best 7,45sek áður og enda
Meira

Stólarnir í undanúrslit eftir frábærar lokamínútur í Síkinu

Liði Tindastóls virðist vera fyrirmunað að vinna örugga sigra en fyrir vikið má segja sem svo að stuðningsmenn Stólanna hafa fengið fullt fyrir peninginn í síðustu leikjum. Leikurinn í kvöld var engin undantekning þó lokatölur,...
Meira

Fjöldi fólks á skíðum

Yfir 120 manns mættu í Stólinn í dag og renndu sér á skíðum, brettum eða öðru rennanlegu en skíðadeild Tindastóls bauð öllum frítt í lyftuna í tilefni af Degi snjósins sem haldinn var hátíðlegur um víða veröld. Skíðafæ...
Meira

UMSS sendir 5 keppendur á Reykjarvíkurleikana

Frjálsíþróttahluti Reykjavík International Games fer fram í dag laugardaginn 21. janúar og hefst keppni kl. 14:30 og lýkur kl.17:00. Til leiks mæta flestir af fremsta frjálsíþróttafólki landsins, þar á meðal húnvetnsku systurnar ...
Meira

Dómaranámskeiði frestað

Fyrirhuguðu dómaranámskeiði í körfubolta sem halda átti um helgina á vegum Unglingaráðs körfuknattleihsdeildar Tindastóls hefur verið frestað vegna ónógrar þátttöku. Vonir voru bundnar við að sérstökum dómarahóp væri h
Meira

Tindastóll með seiglusigur í framlengingu í Garðabænum

Tindastólsmenn gerðu sér lítið fyrir og sigruðu lið Stjörnunnar í Garðabænum í kvöld en Stjarnan er í öðru sæti Iceland Express-deildarinnar. Stjarnan náði strax yfirhöndinni í leiknum eftir að Rikki gerði fyrstu stigin í b...
Meira