Íþróttir

Gamlárshlaup frá Hvammstanga til Laugabakka

Árlegt Gamlárshlaup hefst á morgun kl. 13 og verður skokkað frá Hvammstanga til Laugarbakka. Þetta fjórða árið í röð sem ákveðið er að efna til Gamlárshlaups. Um er að ræða um 10 km leið en samkvæmt vefmiðlinum nordanatt....
Meira

Grettir A sigurvegari Staðarskálamótsins

Grettir A bar sigur úr býtum á Staðarskálamótinu í körfubolta þetta árið en síðustu leikirnir fóru fram í gærkvöldi.  Samkvæmt vefmiðlinum nordanatt.is þreyttu sex karlalið keppni en lið Hvatar skráði sig úr keppni fyrri...
Meira

Ungir og efnilegir íþróttamenn 2011

Ungt og efnilegt íþróttafólk í Skagafirði var heiðrað sérstaklega í hófi í gær er Íþróttamaður Skagafjarðar 2011 var valinn. Unga fólkið þótti hafa staðið sig framúrskarandi vel í sínum greinum á keppnisvellinum á ári...
Meira

Elvar Einarsson íþróttamaður Skagafjarðar

Í gær var upplýst hver fær að bera nafnbótina Íþróttamaður Skagafjarðar 2011,við hátíðlega athöfn í Húsi frítímans á Sauðárkróki. Að þessu sinni er það hestamaðurinn út Stíganda Elvar Einarsson sem hlýtur þann hei
Meira

Skíðasvæði Tindastóls opið í dag

Skíðasvæði Tindastóls er opið í dag, 29. desember. Skíðasvæðið opnaði kl. 12 og verður opið til kl. 16. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls eru aðstæður til skíðaiðkunnar mjög góðar og „fullt af ónotuðum snjó til í Tin...
Meira

Fimm frá Tindastóli í æfingahópa yngri landsliða

Landsliðsþjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa valið æfingahópa sína fyrir komandi mót en nokkrir leikmenn Tindastóls eru þar á meðal.  Sumir hópanna voru kallaðir til fyrir jól en aðrir eru nú í æfingabúðunum.   Jón H...
Meira

Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir íþróttamaður USVH 2011

Íþróttamaður USVH árið 2011 var kjörin Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir körfubolta- og kraftlyftingakona frá Reykjum í Hrútafirði en hún hlaut 43 stig í kjörinu. Í öðru sæti varð Helga Una Björnsdóttir hestaíþróttakona  m...
Meira

Luttman til liðs við Stólana

Karfan.is segir frá því að Tindastóll hefur bætt við sig þriðja erlenda leikmanninum. Sá er 210 sm breskur miðherji, Myles Luttman að nafni, en kappinn kemur til landsins frá Bandaríkjunum þar sem hann var í skóla. Fyrir eru hjá...
Meira

Tilnefningar til Íþróttamanns Skagafjarðar 2011

Tilkynnt verður á morgun hver hlýtur titilinn Íþróttamaður Skagafjarðar 2011 í athöfn sem haldin verður í Húsi frítímans frá  kl 17 – 19. Þar verða einnig  tilnefnd ungir og efnilegir íþróttamenn Skagafjarðar. Þau sem n
Meira

Staðarskálamótið hefst í dag

Staðarskálamótið í körfubolta hefst í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga í dag og mun það einnig standa yfir á morgun, fimmtudaginn 29. desember. Alls hafa sex karlalið skráð sig til leiks og þrenn kvennalið.  Á vefsíðu N...
Meira