Sjaldséður ferðalangur í heimsókn - Gráhegri við Lón
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
09.09.2018
kl. 09.48
Af og til kemur það fyrir að gráhegrar láti sjá sig víða um Ísland. Einn slíkur var staddur í síðustu viku við austari Héraðsvötn neðan Lóns og eigi langt frá Hegranesi í Skagafirði. Blaðamaður náði að fanga hegrann á mynd en styggur var hann og flaug lengra á leirurnar er ágengur papparassinn nálgaðist.
Meira