Fjöldi gesta og allir til fyrirmyndar á Hofsós heim
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur, Mannlíf
03.07.2019
kl. 17.30
Hofsós heim, bæjarhátíð Hofsósinga, var haldin um helgina í björtu veðri en vindurinn var þó örlítið að flýta sér að margra mati. Þar var margt til skemmtunar, gönguferðir, sýningar, kjötsúpa og kvöldvaka, leikir og listasmiðja, markaðir og margt, margt fleira.
Meira