feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
26.04.2019
kl. 11.38
Fullt var út úr dyrum á Mælifelli á Sauðárkróki í gærkvöldi þegar „gömlu góðu söngkonurnar“ voru heiðraðar á tónleikunum Út við himinbláu sundin. Flutt voru þekkt lög sem eiga það sameiginlegt að konur gerðu þeim skil fyrr á árum eins og Svanhildur Jakobs, Erla Þorsteins, Erla Stefáns, Hallbjörg Bjarna, Adda Örnólfs, Soffía Karls, Helena Eyjólfs, Mjöll Hólm og fleiri.
Meira