Svipmyndir frá smábátahöfninni á Skagaströnd
	feykir.is
		
				Austur-Húnavatnssýsla, Ljósmyndavefur	
		
					24.04.2020			
	
		kl. 20.28	
			
	
	
		Það var víða blíða á Norðurlandi vestra á sumardaginn fyrsta sem Íslendingar fögnuðu í gær. Enda var líf við smábátahöfnina á Skagaströnd þegar blaðamann Feykis bar að garði; reyndar engin læti og örugglega engin ástæða til þegar sólin skín og vindurinn hvílir lúin bein.
Meira
		
						
								
