Margt um manninn í Laufskálaréttum
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
26.09.2016
kl. 09.26
Það var margt um manninn í Laufskálaréttum sl. laugardag eins og vænta mátti þó fjöldinn hafi verið sýnilega minni en fyrri ár. Þrátt fyrir leiðinda spá var veðrið þokkalegt og menn og skepnur undu sér vel.
Meira