feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur, Mannlíf
01.05.2017
kl. 00.00
Á laugardagskvöldið var haldið heljarmikið kótelettukvöld í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Að þvi stóðu Lionsklúbbarnir fjórir í Skagafirði, Lionsklúbburinn Björk, Lionsklúbburinn Höfði, Lionsklúbbur Sauðárkróks og Lionsklúbbur Skagafjarðar en verkefnið er unnið í tilefni af því að á þessu ári fagnar Lionshreyfingin 100 ára afmæli sínu. Eins og Feykir.is hefur greint frá áður var tilgangurinn að safna fé til að setja upp skynörvunarherbergi í Iðju, dagþjónustu fatlaðra á Sauðárkróki.
Meira