Himinninn logaði glatt við Kálfshamarsvík
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Ljósmyndavefur
29.03.2017
kl. 08.39
Það var mikil norðurljósasýning á himni sl. mánudagskvöld og náði Höskuldur B. Erlingsson á Blönduósi að fanga stemninguna á myndavélina sína. Hann segist hafa fylgst með síðum á netinu þar sem kemur fram áætlaður möguleiki á norðurljósum. Þennan dag bar öllum saman um það að kvöldið yrði magnað eða á kvarðanum 6 sem er mjög hátt að sögn hans.
Meira