Hannesarskjólið á Nöfum vígt
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
01.05.2017
kl. 13.43
Á Nöfum austan kirkjugarðs fór fram formleg vígsla Hannesarskjóls í gær. Er það hlaðinn, skeifulaga veggur úr torfi og grjóti, reistur til heiðurs Hannesi Péturssyni skáldi og rithöfundi. Skjólið er fallega hlaðið af Helga Sigurðssyni hleðslumeistara.
Meira