feykir.is
Ljósmyndavefur, Vestur-Húnavatnssýsla
12.10.2016
kl. 09.12
Sl. mánudag var haldinn hrútadagur fyrir Miðfjarðarhólf á Urriðaá í Miðfirði. Félagsskapurinn Ungur bændur í V-Hún. stóð fyrir viðburðinum og var vel mætt. Að sögn Guðrúnar Skúladóttur á Tannstaðabakka var keppt í þremur flokkum lambhrúta; hvítir hyrndir, mislitir og kollóttir, auk eins gimbraflokks, en það voru svokallaðar skrautgimbrar, eða mislitar gimbrar. Einnig voru lömb boðin til sölu, bæði hrútar og gimbrar.
Anna Scheving mætti með myndavélina.
Meira