Dýrin í Hálsaskógi frumsýnd í dag
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
27.10.2016
kl. 09.36
Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir í dag hið sívinsæla leikrit Thorbjörns Egner, Dýrin í Hálsaskógi í leikstjórn Bergdísar Júlíu Jóhannsdóttur. Sýningin hefst klukkan 18:00 og enn hægt að tryggja sér miða.
Meira