Ljósmyndavefur

Líf og fjör á Lummudögum

Góð stemning var í miðbæ Sauðárkróks í gær og gerði margur góð kaup þegar skellt var upp götumarkaði í tilefni af Lummudögum. Fólk safnaðist saman við Sauðárkróksbakarí þar sem fullorðnir gæddu sér á ýmsum kræsingum...
Meira

Jónsmessuhátíðin á Hofsósi - myndir

Margt var um að vera á Jónsmessuhátíðinni á Hofsósi um helgina en hátíðin nýtur mikillar vinsælda þar sem ungir sem aldnir skemmta sér saman við fjölbreytta dagskrá. Blaðamaður Feykis kíkti á hátíðina á laugardaginn og t
Meira

Jafntefli á Sauðárkróksvelli í gær

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti HK/Víking á Sauðárkróksvelli í gær. Mikil barátta var í leiknum og á 34. mínútu skoraði Karen Sturludóttir fyrsta markið í leiknum fyrir HK/Víking. Staðan í hálfleik 0-1. S...
Meira

Karlakórinn Heimir á Austurvelli

Nú er viðburðaríku starfsári hjá Karlakórnum Heimi lokið, en kórinn lauk starfsári sínu með að taka þátt í hátíðarathöfninni á Austurvelli þann 17. júní sl. Í sömu ferð tóku þeir einnig þátt í hátíðardagskrá í ...
Meira

Hátíðarhöldin á Hvammstanga í myndum

Sameinaðir kórar Hvammstanga- og Miðfjarðarsókna sungu undir stjórn Pálínu F. Skúladóttur í Þjóðbúningamessu í Staðarbakkakirkju í gær, 17. júní, og þjónuðu báðir sóknarprestar að messunni. Íbúar Hvammstanga fjölmenn...
Meira

Þjóðhátíðardagurinn á Sauðárkróki

Þjóðhátíðardegi Íslendinga var fagnað í blíðskaparveðri á Sauðárkróki í dag, hlýir vindar léku við hátíðargesti en hitastig var um 20°C. Farið var í skrúðgöngu frá Skagfirðingabúð að Flæðunum, þar sem hátíða...
Meira

Úthlutun úr Menningarsjóði KS

Í gær var úthlutað styrkjum úr Menningarsjóði Kaupfélags Skagfirðinga. Alls hlutu 24 aðilar styrki til menningarverkefna eða menningarstarfsemi. Styrkirnir eru veittir tvisvar á ári, snemma sumars og í árslok. 01.    Ágúst Bry...
Meira

Ævintýralegar ferðir í sumar

Klara Sólveig Jónsdóttir og Sigurður Friðriksson stofnuðu Ferðaþjónustuna Bakkaflöt árið 1987 og hefur staðurinn verið byggður upp frá því smátt og smátt. Byrjað var með nokkur herbergi, veitingarsal og tjaldstæði. Upp úr ...
Meira

„Garún Icelandic Stout“ kosinn besti bjórinn

Bjórhátíðin á Hólum var haldinn laugardaginn 7. júní síðastliðinn. Um 110 gestir mættu á hátíðina sem þýðir eiginlega að það hafi verið uppselt að sögn Brodda Reyrs Hansen, einum af skipuleggjendum hátíðarinnar. Boði
Meira

70 nemendur brautskráðir

Brautskráning frá Háskólanum á Hólum fór fram á föstudaginn. Athöfnin var haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð og var dagskráin með hefðbundnum hætti samkvæmt heimasíðu skólans, en alls voru um 70 nemendur brauts...
Meira