Ljósmyndavefur

Flottur sigur á Hofsósi

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti liði Keflavíkur í gær, Hvítasunnudag á Hofsósvelli. Heimamenn náðu strax forskoti í leiknum þegar Ashley Marie Jaskula kom Stólunum yfir á 7. mínútu. Keflvíkingar sóttu harða...
Meira

Afhending á hjartahnoðtækinu Lucas

Miðvikudaginn 4. júní afhentu sjúkraflutningamenn á Hvammstanga Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga hjartahnoðtæki af gerðinni Lucas til notkunar í neyðartilfellum. Sjúkraflutningamenn undir forystu Gunnars Sveinssonar neyða...
Meira

Sumarhátíð Ársala - myndir

Sumarhátíð leikskólans Ársala var haldin á eldra stigi skólans í gærdag. Hátíðin var vel sótt og margt í boði. M.a. var boðið upp á grillaðar pylsur, hjólböruhlaup, pokahlaup, fótbolta og körfubolta, Bangsímon og Eyrnaslapi...
Meira

Danir í heimsókn

Hópur góðra gesta frá Sveitarfélaginu Odense í Danmörku var í heimsókn í Skagafirðinum dagana 19.-22. maí síðastliðinn. Tilefnið var tveggja ára samstarfsverkefni á milli Odense og Sveitarfélagsins Skagafjarðar, sem styrkt er a...
Meira

Sjómannadagurinn á Hvammstanga í myndum

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur á Hvammstanga í gær og fóru hátíðarhöld vel fram. Til stóð að vera með helgistund við höfnina en vegna mikilla rigninga þurfti að flytja athöfnina í Selasetrið og áttu viðstaddir not...
Meira

Svipmyndir frá Sjávarsælu á Sauðárkrókshöfn

Hetjur hafsins halda upp á sjómannadaginn í dag og aðrir landsmenn samgleðjast víðast hvar um landið. Hátíðarhöld hafa sett svip sinn á daginn og skemmtileg dagskrá í boði frá morgni til kvölds. Hér má sjá myndasyrpu frá Sj...
Meira

Gæsirnar gripnar á Blönduósi - Myndir

Stundum er talað um að grípa gæsina þegar hún gefst og það gerði blaðamaður Feykis sem átti leið um Blönduós í dag. Þær kipptu sér heldur ekki mikið upp við nærveru blaðamanns, og virtust dvelja í góðu yfirlæti á vestur...
Meira

„Þetta eru ævintýradagarnir okkar“

Þessa vikuna eru svokallaðir Vordagar í Blönduskóla en það eru síðustu dagar skólaársins. Þá er farið í vettvangsferðir og nemendurnir verja tíma sínum að mestu utandyra.  „Á Vordögum vinnum við mikið úti, ýmis útiver...
Meira

Lokahóf barna- og unglingastarfs Kormáks

Fimmtudaginn 22. maí síðastliðinn fór fram lokahóf barna- og unglingastarfs Kormáks í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á Hvammstanga. Þar var góð stemning þar sem ungir sem aldnir höfðu gaman, segir á vef Norðanáttar. Vei...
Meira

Útskrift skólahóps Ársala

Skólahópur leikskólans Ársala útskrifaðist við hátíðlega athöfn á eldra stigi Ársala síðastliðinn föstudag. Krakkarnir voru búnir að æfa nokkur lög og þar á meðal eitt lag á pólsku sem fjallaði um tannhirðu barna. Einni...
Meira