feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
06.06.2014
kl. 09.58
Sumarhátíð leikskólans Ársala var haldin á eldra stigi skólans í gærdag. Hátíðin var vel sótt og margt í boði. M.a. var boðið upp á grillaðar pylsur, hjólböruhlaup, pokahlaup, fótbolta og körfubolta, Bangsímon og Eyrnaslapi...
Meira