Ljósmyndavefur

Svipmyndir frá Sjávarsælu á Sauðárkrókshöfn

Hetjur hafsins halda upp á sjómannadaginn í dag og aðrir landsmenn samgleðjast víðast hvar um landið. Hátíðarhöld hafa sett svip sinn á daginn og skemmtileg dagskrá í boði frá morgni til kvölds. Hér má sjá myndasyrpu frá Sj...
Meira

Gæsirnar gripnar á Blönduósi - Myndir

Stundum er talað um að grípa gæsina þegar hún gefst og það gerði blaðamaður Feykis sem átti leið um Blönduós í dag. Þær kipptu sér heldur ekki mikið upp við nærveru blaðamanns, og virtust dvelja í góðu yfirlæti á vestur...
Meira

„Þetta eru ævintýradagarnir okkar“

Þessa vikuna eru svokallaðir Vordagar í Blönduskóla en það eru síðustu dagar skólaársins. Þá er farið í vettvangsferðir og nemendurnir verja tíma sínum að mestu utandyra.  „Á Vordögum vinnum við mikið úti, ýmis útiver...
Meira

Lokahóf barna- og unglingastarfs Kormáks

Fimmtudaginn 22. maí síðastliðinn fór fram lokahóf barna- og unglingastarfs Kormáks í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á Hvammstanga. Þar var góð stemning þar sem ungir sem aldnir höfðu gaman, segir á vef Norðanáttar. Vei...
Meira

Útskrift skólahóps Ársala

Skólahópur leikskólans Ársala útskrifaðist við hátíðlega athöfn á eldra stigi Ársala síðastliðinn föstudag. Krakkarnir voru búnir að æfa nokkur lög og þar á meðal eitt lag á pólsku sem fjallaði um tannhirðu barna. Einni...
Meira

Kokkakeppni Árskóla

Kokkakeppni nemenda við Árskóla var haldin síðastliðinn fimmtudag, en keppt var um besta matinn, bragð og útlit. Í Árskóla er mikill áhugi á matreiðslu, en í ár voru fimm valhópar í matreiðslu og komust færri að en vildu. Mark...
Meira

Flottur árangur Varmahlíðarskóla í Skólahreysti

Varmahlíðarskóli komst í úrslit á landsvísu í Skólahreysti og náði 8. besta árangrinum. Samkvæmt vef Varmahlíðarskóla voru 45 nemendur og fjórir starfsmenn skólans mættir í Laugardagshöllina síðastliðið föstudagskvöld ti...
Meira

Olísmót UMSS - úrslit

Olísmót UMSS var haldið á félagssvæði Léttfeta um helgina. Úrslitin voru eftirfarandi: B-Úrslit Tölt Opinn Flokkur 1.Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 7.00 2.Vigdís Gunnarsdottir / Dökkvi frá Leysingjastöðum 6.5...
Meira

Jafntefli gegn Víkingi Ó.

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti Víkingi Ó. á Hofsósvelli í gærdag. Mikið rok var á vellinum og Stólastúlkur byrjuðu leikinn á móti vindi og gekk erfiðlega að koma boltanum fram völlinn í fyrri hluta leiksins....
Meira

Stólarnir dottnir úr bikarnum

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli tók á móti Dalvík/Reyni á Hofsósvelli í gærkveldi. Sindri Ólafsson kom Dalvík/Reyni yfir á 11. mínútu og á 38. mínútu bætti Steinþór Már Auðunsson markmaður Dalvíkinga, við öðru mar...
Meira