Ljósmyndavefur

Öskudagurinn á Hvammstanga í myndum

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í gær en mikil tilhlökkun er fyrir deginum og segja má að um sé að ræða árshátíð barnanna. Margir útbúa búninga af mikilli kostgæfni og halda stífar æfingar á söngatriðum áður en lagt...
Meira

Hressilegur öskudagur

Það ætti vart að hafa farið framhjá nokkrum manni að það var öskudagur í dag. Krókurinn var fullur af hressum krökkum sem fóru um syngjandi fyrir nammi og meðal annars fór Feykir ekki varhluta af herlegheitunum. Lagaval krakkanna ...
Meira

Gamlársdagshlaupið 2013

Hið árlega Gamlársdagshlaup var þreytt í dag á Sauðárkróki. Fólk gat valið sér þá vegalengd sem það vildi og hvort það færi hlaupandi, gangandi, hjólandi eða með öðrum hætti svo framarlega sem það krafðist hreyfingar vi...
Meira

Jólamót Molduxa - Myndir

Jólamót Molduxa í körfubolta fór fram annan í jólum þar sem átján lið tóku þátt. Fór svo að liðið StífBónaðir stóðu uppi sem sigurvegarar opnum flokki, Stólastelpur í kvennariðlinum og í flokknum 35+ voru það Molduxarn...
Meira

Jólaball Ársala - Myndir

Nú styttist óðum í jólin og jólasveinarnir farnir að koma hver á eftir öðrum að gefa börnum í skóinn. Börn og starfsfólk leikskólans Ársala héldu jólaball í morgun og litu fjórir hressir jólasveinar við. Þeir dönsuðu og ...
Meira

Lúsíuhátíð í dag

Sú hefð hefur skapast í Árskóla að halda Lúsíudaginn hátíðlegan, en í dag munu nemendur 6. bekkjar Árskóla ferðast um bæinn og syngja jólasöngva fyrir gesti og gangandi. Nemendurnir hófu daginn á því að syngja fyrir leiksk
Meira

Jólamarkaður á Hvammstanga - myndir

Í gær, 1. desember, var hinn árlegi jólamarkaður haldinn í félagsheimilinu á Hvammstanga og að vanda var vöruúrvalið fjölbreytt sem boðið var til sölu. Flest það sem á söluborðum var er unnið og framleitt af hæfileikaríku f...
Meira

Vel mætt á jólahlaðborð Rótarý

Góð stemning var í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í hádeginu í dag en þangað hafði Rótarýklúbbur Sauðárkróks boðið fjölda fólks og þiggja ókeypis jólahlaðborð. Viðburðurinn var ætlaður sem samfélags- og styrktarve...
Meira

Vinavika í Grunnskólanum Hofsósi

Vikuna 4.-8. nóvember var skólastarf í Grunnskólanum austan Vatna á Hofsósi með nokkuð óhefðbundnum hætti en þá var efnt til vinaviku meðal nemenda og kennara.  Er þetta í sjötta skiptið sem sérstök vinavika er haldin við sk
Meira

Glæsileg Kraftssýning að baki - Myndir

Um helgina fór fram útivistar- og sportsýning í reiðhöllinni á Sauðárkróki þar sem mörg tækin og tólin voru sýnd. Mikla athygli vakti að flestöll tækin, sem öll eru glæsileg, eru í eigu Skagfirðinga, einstaklinga eða félaga...
Meira