Ljósmyndavefur

Lokahóf barna- og unglingastarfs Kormáks

Fimmtudaginn 22. maí síðastliðinn fór fram lokahóf barna- og unglingastarfs Kormáks í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á Hvammstanga. Þar var góð stemning þar sem ungir sem aldnir höfðu gaman, segir á vef Norðanáttar. Vei...
Meira

Útskrift skólahóps Ársala

Skólahópur leikskólans Ársala útskrifaðist við hátíðlega athöfn á eldra stigi Ársala síðastliðinn föstudag. Krakkarnir voru búnir að æfa nokkur lög og þar á meðal eitt lag á pólsku sem fjallaði um tannhirðu barna. Einni...
Meira

Kokkakeppni Árskóla

Kokkakeppni nemenda við Árskóla var haldin síðastliðinn fimmtudag, en keppt var um besta matinn, bragð og útlit. Í Árskóla er mikill áhugi á matreiðslu, en í ár voru fimm valhópar í matreiðslu og komust færri að en vildu. Mark...
Meira

Flottur árangur Varmahlíðarskóla í Skólahreysti

Varmahlíðarskóli komst í úrslit á landsvísu í Skólahreysti og náði 8. besta árangrinum. Samkvæmt vef Varmahlíðarskóla voru 45 nemendur og fjórir starfsmenn skólans mættir í Laugardagshöllina síðastliðið föstudagskvöld ti...
Meira

Olísmót UMSS - úrslit

Olísmót UMSS var haldið á félagssvæði Léttfeta um helgina. Úrslitin voru eftirfarandi: B-Úrslit Tölt Opinn Flokkur 1.Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 7.00 2.Vigdís Gunnarsdottir / Dökkvi frá Leysingjastöðum 6.5...
Meira

Jafntefli gegn Víkingi Ó.

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti Víkingi Ó. á Hofsósvelli í gærdag. Mikið rok var á vellinum og Stólastúlkur byrjuðu leikinn á móti vindi og gekk erfiðlega að koma boltanum fram völlinn í fyrri hluta leiksins....
Meira

Stólarnir dottnir úr bikarnum

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli tók á móti Dalvík/Reyni á Hofsósvelli í gærkveldi. Sindri Ólafsson kom Dalvík/Reyni yfir á 11. mínútu og á 38. mínútu bætti Steinþór Már Auðunsson markmaður Dalvíkinga, við öðru mar...
Meira

Tenniskennsla á Sauðárkróki

Regin Grímsson, bátasmiður og tennisspilari, vill koma tennisíþróttinni af stað á Sauðárkróki og hefur nú fengið Tennisfélagið í Kópavogi í lið með sér. Tennis er frekar stór íþrótt fyrir sunnan og þá aðalega í Kópav...
Meira

Árlegir vortónleikar Lillukórs

Árlegir Vortónleikar Lillukórsins voru haldnir í félagsheimilinu á Hvammtstanga fimmtudaginn 1. maí sl. Kórinn flutti bæði innlend og erlend lög, má þar t.d. nefna Fiskimannaljóð frá Capri og Kötukvæði. Kynnir á tónleikunum v...
Meira

Vortónleikar Kórs eldri borgara

Kór eldri borgara hélt vortónleika í Nestúni á Hvammstanga laugardaginn 26. apríl sl. Kórinn hefur verið starfræktur í nokkur ár og er aldursforseti kórsins níræður. Að tónleikum loknum afhenti kórinn svo Ólafi E. Rúnarssyni ...
Meira