Ljósmyndavefur

Tenniskennsla á Sauðárkróki

Regin Grímsson, bátasmiður og tennisspilari, vill koma tennisíþróttinni af stað á Sauðárkróki og hefur nú fengið Tennisfélagið í Kópavogi í lið með sér. Tennis er frekar stór íþrótt fyrir sunnan og þá aðalega í Kópav...
Meira

Árlegir vortónleikar Lillukórs

Árlegir Vortónleikar Lillukórsins voru haldnir í félagsheimilinu á Hvammtstanga fimmtudaginn 1. maí sl. Kórinn flutti bæði innlend og erlend lög, má þar t.d. nefna Fiskimannaljóð frá Capri og Kötukvæði. Kynnir á tónleikunum v...
Meira

Vortónleikar Kórs eldri borgara

Kór eldri borgara hélt vortónleika í Nestúni á Hvammstanga laugardaginn 26. apríl sl. Kórinn hefur verið starfræktur í nokkur ár og er aldursforseti kórsins níræður. Að tónleikum loknum afhenti kórinn svo Ólafi E. Rúnarssyni ...
Meira

Sæluvikumótið í fótbolta

Sæluvikumótið í fótbolta fór fram sl. föstudag í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Allir gátu tekið þátt, bæði iðkenndur Tindastóls og annarra íþróttafélaga sem og þeir sem æfa ekki fótbolta. Mótið heppnaðist mjög v...
Meira

Myndasyrpa frá setningu Sæluvikunnar

Sæluvika – lista- og menningarhátíð í Skagafirði – var sett við athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki kl. 14 í gær en þar fór fram sýningin Lífsins gæði og gleði sem tókst með miklum ágætum. Mikill fjöldi fólks v...
Meira

Fyrri sýningardagur Lífsins gæða og gleði 2014 að baki

Það hefur heldur betur verið bjart upplitið á Skagfirðingum í dag. Atvinnulífs-, menningar- og mannlífssýningin Lífsins gæði og gleði hófst kl. 10 í morgun og var aðsóknin ekki til að nöldra yfir, stanslaus straumur af fólki s...
Meira

Herdís og Grettir frá Grafarkoti glæsilegasta par mótsins

Kvennatölt Norðurlands var haldið með glæsibrag á skírdag þar sem hópur kvenna mætti til að etja kappi í tölti með bleiku þema.  Samkvæmt fréttatilkynningu frá reiðhöllinni Svaðastöðum startaði Hallfríður Óladóttir kv
Meira

Ísólfur Líndal Þórisson varði titilinn frá því í fyrra

Lokakvöld KS-Deildarinnar fór fram í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki í fyrrakvöld. Það var vel mætt af áhorfendum og myndaðist stemning á pöllunum. Keppt var í tveimur greinum, slaktaumatölti og skeiði. Mikið af góðum hro...
Meira

Ísólfur efstur í æsispennandi einstaklingskeppni

Á miðvikudagskvöld fór fram töltkeppni KS-Deildarinnar í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Frábærir töltarar voru skráðir til leiks og var mikil spenna fyrir kvöldinu. Vel var mætt á áhorfendapallana og mikil stemning myndað...
Meira

Örtröð á Kaupfélagsplaninu

Mikil örtröð skapaðist í Kaupfélaginu í Varmahlíð á meðan Öxnadalsheiðin var lokuð í þrjá daga í síðustu viku. Að sögn Marínós H. Þórissonar var örtröðin slík að ekki gátu fleiri komist inn á kaupfélagsplanið ne...
Meira