Ljósmyndavefur

Menningarkvöld FNV

Menningarkvöld Nemós, nemendafélags FNV, fór fram í sal Fjölbrautarskólans sl. föstudagskvöld. Þar voru nemendur skólans búnir að setja saman metnaðarfulla dagskrá sem stóð frá kl. 20-23:30. Menningarkvöld hefur verið árlegur ...
Meira

Íslandmót í boccia sett í gærkvöldi – Myndir

Í gærkvöldi var Íslandsmót í boccia sett í íþróttahúsinu á Sauðárkrók við mikinn fögnuð viðstaddra en það er Gróska íþróttafélag fatlaðra í Skagafirði sem heldur mótið. Keppni hófst klukkan níu í morgun og stendur...
Meira

Alhvít jörð á Hvammstanga

Snjó hefur kyngt niður víða á Norðurlandi vestra og er t.d. allt hvítt á Hvammstanga eins og meðfylgjandi myndir sem Anna Scheving tók í morgun sýna. Snjórinn gæti aukist næstu daga en Veðurstofan spáir norðaustan 8-15 og él sí...
Meira

Haustganga um Bakka - Myndir

Haustið er góður tími til að njóta útivistar og oft þarf ekki að leita langt til að finna fallegar gönguleiðir við hæfi. Meðfylgjandi myndir eru teknar í ferð skokkhópsins fyrsta laugardaginn í september. Fóru þá nokkrir úr ...
Meira

Alltaf gaman í Víðidalstungurétt - Myndir

Síðastliðna helgi var mikil stemning í einni stærstu stóðrétt landsins, í Víðidal í Húnaþingi. Á föstudeginum kom stóðið af Víðidalstunguheiði og því smalað til byggða en einatt er mikill fjöldi fólks sem fylgir því s...
Meira

Hrútaveisla í Akrahreppi - Myndir

Hrútaveisla í Akrahreppi var yfirskrift hrútasýningar Félags fjárbænda í Akrahreppi sem haldin var sl. sunnudag í fjárhúsunum á Þverá. Sýningin dró að sér fjölda fólks sem eflaust hafði þá gömlu staðreynd í huga að maðu...
Meira

Hliðskjálf við Réttarvatn endurgert

„Efst á Arnarvatnshæðum, oft hef ég klári beitt;“ orti Jónas Hallgrímsson forðum daga og botnaði: „þar er allt þakið í vötnum, þar heitir Réttarvatn eitt.“ Hollvinafélag Víðidalstunguheiðar stóð að endurbyggingu gang...
Meira

Krókurinn tekinn til kostanna

Talsvert er framkvæmt á Króknum nú á haustdögum og hafa sennilega flestir Króksarar rekið sig á að talsverðar breytingar hafa verið gerðar á Strandveginum neðar Rafstöðvar og þá hefur enn verið unnið að bragarbótum á Sauð
Meira

Laufskálarétt – Myndir

Réttað var í Laufskálarétt sl. laugardag í sól og blíðu og samkvæmt venju voru margir gestir samankomnir til að sýna sig og sjá aðra. Feykir fór á staðinn og myndaði mannlífið sem eins og sjá má var ansi gott. .
Meira

Myndir frá Króksbrautarhlaupinu

Hið árlega Króksbrautarhlaup var háð síðasta laugardag þar sem fjöldi fólks á öllum aldri tók þátt. Heildar vegalengdin sem hlaupin, gengin eða hjóluð var rétt tæplega 1300 km. Að þessu sinni var hlaupið til styrktar Selmu B...
Meira