Ljósmyndavefur

Líf og fjör á Lummudögum! - Myndir

Mikil stemming og gleði var á götumarkaðinum á Sauðárkróki í dag í tilefni Lummudaga, fjöldi fólks var mættur í miðbæinn í blíðskapar veðri. Kl. 13:00 á morgun verður svo nýja smábátahöfnin formlega tekin í notkun. .
Meira

Vel sóttir VSOT tónleikar í gærkvöldið

Bifröst var þéttsetin í gærkvöldið þegar VSOT tónleikar fóru fram á Sauðárkróki en þar stigu á stokk fjölbreyttar hljómsveitir og margslungnir listamenn. Þetta er fimmta árið í röð sem þessir tónleikar eru settir á og ha...
Meira

Lummudagar hófust í gær - Myndir

Lummudagar í Skagafirði hófust með leikjum, útieldun, andlitsmálun, fiskisúpu og tónlistaratriðum í Litlaskógi í gær, fimmtudaginn 27. júní. Í tilefni Lummudaga ætla nemendur leikskólans Ársala að bjóða foreldrum/forráða...
Meira

Siglinganámskeið - Myndir

Í sumar verða haldin tvö siglinganámskeið á vegum Siglingaklúbbs Drangeyjar, í gengum sumartím. Fyrra námskeiðið hófst síðastliðinn mánudag og verður fram á föstudag, seinna námskeiðið hefst nk. mánudag. Á fyrra námskei
Meira

Það hefði verið frekt að kvarta

Það var einstök sumarblíða í Skagafirði í gærkvöldi og fram eftir nóttu. Miðnætursólin rúllaði rauð og sjúkleg eftir sjóndeildarhringnum og það voru margir á ferðinni með myndavélina eða jafnvel iPaddið á lofti til að ...
Meira

Nokkrar myndir frá hátíð á Hofsósi

Það var bara sól og fjör á Hofsósi laugardag í Jónsmessuhátíð þegar einn ljósmyndara Feykis kíkti ufrum upp úr hádegi. Þar var fjölmenni og þessi fína stemning; gestir sleiktu sólargeisla í sundlauginni og ís í brauði í s...
Meira

Ný Íslandsmet og úrslit Kaffi Króks Sandspyrnunnar - Myndir

Bílaklúbbur Skagafjarðar, í samstarfi við Bílaklúbb Akureyrar og Kaffi Krók, héldu sandspyrnu í landi Garðs í Hegranesi þann 22. Júní sl. Þrjú Íslandsmet voru sett á spyrnunni um helgina. Íslandsmetin voru: Björn Ingi Jóh...
Meira

Verslun KS Hofsósi opnuð - Myndir

Í morgun klukkan tíu var opnuð að nýju verslun KS í húsnæði Kaupfélagsins að Suðurbraut á Hofsósi, eftir gagngerar endurbætur. Eldur kom upp í versluninni þann 20. maí 2011 og nokkrum dögum síðar var henni fundin bráðabirgð...
Meira

Héraðsmót UMSS í sundi - Myndir og úrslit

 Héraðsmót UMSS í sundi var haldið í gær, 17. júní í Sundlaug Sauðárkróks. Keppt var í kvenna- og karlaflokkum í öllum greinunum og þeir sem sigruðu í eftirtöldum flokkum voru: 100 metra skrið, konur: Sigrún Þóra Kar...
Meira

Hofsós í júníblíðunni - Myndir

Hofsós og nágrenni skörtuðu sínu fegursta þegar blaðamaður átti leið þar um á fimmtudaginn í síðustu viku. Það var fagurt um að litast við Kolkuós, þrátt fyrir mórauða og vatnsmikla ána. Mannvirki og bátar spegluðust í ...
Meira