Matgæðingar

Frábær laxaforréttur á nýju ári

Þau Dagný Sigurlaug Ragnarsdóttir og Örn Óli Andrésson ábúendur á Bakka í Víðidal voru fyrstu matgæðingar Feykis árið 2010. -Við ætlum nú bara að hafa þetta hefðbundið og bjóðum upp á forrétt, aðal- og eftirrétt. Þett...
Meira

Folaldafille í aðalrétt

Þessa vikuna eru það Hörður Sigurjónsson og Petra Jörgensdóttir á Sauðárkróki sem gefa okkur dásemdar uppskriftir og hafa tómatsúpu í forrétt, folaldafille í aðalrétt og eftirrétturinn, frönsk súkkulaðikaka, fullkomnar mál...
Meira

Hver stenst tvílita ostaköku

Það eru þau Þórunn Jónsdóttir og Jakob Jóhannsson sem eiga uppskriftir vikunnar að þessu sinni. Rækjur og ýsa er aðaluppistaðan í uppskriftum þeirra og gómsæt tvílit ostakaka í restina til að fullkomna sæluna.   Rækju...
Meira

Tveir frábærir lifraréttir

Þau Gógó og Pétur á Sauðárkróki komu með tvær uppskriftir með lambalifur í aðalhlutverki í Feyki árið 2009. Lambalifur er ódýr og góður matur og má elda á ýmsa vegu.  Uppáhald Péturs: Lifrabuff: 1 kg lifur 1-2 stk la...
Meira

Grafin gæs og hreindýrasteik

Villibráðin er þema vikunnar hjá Ingunni Maríu Björnsdóttur og Sighvati Steindórssyni á Blönduósi sem voru matgæðingar  Feykis árið 2009. Grafin gæs Bringurnar huldar í grófu salti í ca 3 klst.   Saltið síðan skolað af ...
Meira

Ala-Bjöggi og eftirlæti Gyðu

Að þessu sinni eru það Björgvin Jónsson og Gyða Mjöll Níelsdóttir Waage sem gefa okkur innsýn í matarsmekk unga fólksins. Þar er þorskurinn í aðalhlutverki og eftirrétturinn fær mann til að fá vatn í munninn. Þessi uppskrift...
Meira

Lambalæri og hitaeiningabomba

Að þessu sinni eru það Aðalbjörg Valdimarsdóttir og Ragnar Heiðar Sigtryggsson í Bakkakoti í Refasveit sem koma með uppskriftir vikunnar. Fyrst fáum við uppskrift að ljúffengu lambakjöti og endum máltíðina með svaka freistandi ...
Meira

Humarfyllt nautalund og Daim ostakaka

Að þessu sinni eru það Elvar Már Jóhannsson og Sigríður Ósk Bjarnadóttir á Sauðárkróki sem koma með uppskriftir vikunnar. Humarfyllt nautalund og Daim ostakaka er á boðstólnum. Humarfyllt nautalund 1 nautalund 6 til 12 huma...
Meira

Humarsúpa, lambahryggur og rabarbarabaka

Þau Anna Margrét Jónsdóttir og Sævar Sigurðsson á Sölvabakka í A-Hún. voru með ljúffengar uppskriftir í Feyki fyrir þremur árum. Humarsúpa, lambahryggur og rabarbarabaka geta ekki klikkað. Forréttur: Humarsúpa 500 g  humar ...
Meira

Bananakjúklingaréttur og mexíkósk grænmetissúpa

Fyrir þremur árum deildu þau Gunnar Smári Reynaldsson og Klara Björk Stefánsdóttir á Sauðárkróki með lesendum Feykis, ljúffengum uppskriftum að kjúklingi og grænmetissúpu. Bananakjúklingaréttur ( fyrir 3-4 )  2 kjúklingabri...
Meira