Matgæðingar

Grafinn silungur, kótilettur í tómatsósu og rabarbarakaka

Matgæðingar vikunnar að þessu sinni eru þau Jónína Helga Jónsdóttir og Halldór Pálsson bændur á Súluvöllum á Vatnsnesi í V-Hún.  Uppskriftir þeirra hafa verið notaðar í  mörg ár og eru búnar að sanna sig á ýmsum matg
Meira

Grillaður lax og rabarbarakaka

Að þessu sinni ætla þau Sigfús Ingi Sigfússon og Laufey Leifsdóttir að deila með lesendum uppskriftum sem fljótlegt er að töfra fram. Uppskriftina að laxinum má finna í ýmsum útfærslum á Netinu en rabarbarakakan kemur úr bókin...
Meira

Kjúklingalæri í ostasósu

Þau Jónína Ögn Jóhannesdóttir og Sigurður Birgir Jónsson á Hvammstanga áttu uppskriftir vikunnar í Feyki haustið 2010. Buðu þau upp á kjúklingalæri í ostasósu og hindberjaís í skel. Kjúklingalæri í ostasósu 4 stk kjúkl...
Meira

Fléttubrauð með sólþurrkuðum tómötum

Sauðfjárbændurnir Jónína Ragna Sigurbjartsdóttir og Konráð Pétur Jónsson, Böðvarshólum í Húnaþingi vestra deildu með lesendum Feykis, uppskriftum af dýrindis máltíð sem er í miklu uppáhaldi allra á heimilinu. Hér er uppskr...
Meira

Andabringur með appelsínusósu

Uppskriftir vikunnar að þessu sinni eiga þau Rúnar Birgir Gíslason og Hugrún Ósk Ólafsdóttir, sem bjuggu á Sauðárkróki þegar þær birtust í Feyki árið 2010. -Uppskriftina að andabringunum fengum við hjá vinum okkar þegar við...
Meira

Góðar uppskriftir á grillið

Þau Guðrún Helga Marteinsdóttir og Hörður Gylfason á Hvammstanga eiga uppskriftir vikunnar að þessu sinni. Þau deildu með lesendum Feykis árið 2010 brot af því besta sem kemur úr eldhúsinu í Háagerði. Forréttur: Grillaðir os...
Meira

Snilldar sumaruppskriftir

Það voru þau Garðar Páll Jónsson og Guðný Kristín Jónsdóttir sem áttu uppskriftir vikunnar í 22. tbl. Feykis árið 2010. Þau buðu upp á gómsæta melónu í forrétt, kjúklingabringur með mangó í aðalrétt og rabarbaraböku
Meira

Skagenröra á íslensku rúgbrauði

Það eru þau Sandra Magdalena Granquist og Haraldur Friðrik Arason á Hvammstanga sem eiga uppskriftir vikunnar að þessu sinni. Þau Sandra og Haraldur ákváðu að elda með svolitlu sænsku ívafi þar sem Sandra er fædd og uppalin í Sv
Meira

Lambalæri, helst af heimaslátruðu

Það eru þau Auður Björk Birgisdóttir og Rúnar Páll Hreinsson bændur á Grindum í Deildardal sem eiga uppskriftir vikunnar að þessu sinni. -Að loknum sauðburði er gott að verðlauna sig með smá veislu eftir vökunætur og slitrót...
Meira

Lúða og lamb með súkkulaðimús

Þau Unnur Haraldsdóttir og Magnús Freyr Jónsson á Hvammstanga eru matgæðingar vikunnar að þessu sinni og bjóða upp á lúðuforrétt, indverskt lambakarrý og súkkulaðimús. Allt girnilegir réttir sem gaman væri að prófa.  Lúð...
Meira