Matgæðingar

Snilldar sumaruppskriftir

Það voru þau Garðar Páll Jónsson og Guðný Kristín Jónsdóttir sem áttu uppskriftir vikunnar í 22. tbl. Feykis árið 2010. Þau buðu upp á gómsæta melónu í forrétt, kjúklingabringur með mangó í aðalrétt og rabarbaraböku
Meira

Skagenröra á íslensku rúgbrauði

Það eru þau Sandra Magdalena Granquist og Haraldur Friðrik Arason á Hvammstanga sem eiga uppskriftir vikunnar að þessu sinni. Þau Sandra og Haraldur ákváðu að elda með svolitlu sænsku ívafi þar sem Sandra er fædd og uppalin í Sv
Meira

Lambalæri, helst af heimaslátruðu

Það eru þau Auður Björk Birgisdóttir og Rúnar Páll Hreinsson bændur á Grindum í Deildardal sem eiga uppskriftir vikunnar að þessu sinni. -Að loknum sauðburði er gott að verðlauna sig með smá veislu eftir vökunætur og slitrót...
Meira

Lúða og lamb með súkkulaðimús

Þau Unnur Haraldsdóttir og Magnús Freyr Jónsson á Hvammstanga eru matgæðingar vikunnar að þessu sinni og bjóða upp á lúðuforrétt, indverskt lambakarrý og súkkulaðimús. Allt girnilegir réttir sem gaman væri að prófa.  Lúð...
Meira

Tortillakökur, grillaður nautavöðvi og bomba í restina

Uppskriftir vikunnar eru frá þeim Valdísi Brynju Hálfdánardóttur og Rúnari Þór Númasyni á Hofsósi. Í forrétt eru tortillakökur, grillaður nautavöðvi í aðalrétt og bomba í restina til að fullkomna veisluna. Forréttur Tort...
Meira

Grafin gæs með bláberjasósu, fyllt grísalund og hindberja og súkkulaði mousse

Anna María Elíasdóttir og Kjartan Sveinsson á Hvammstanga áttu uppskriftir vikunnar í Feyki í maí árið 2010. -Við höfum bæði mjög gaman af eldamennsku og þá sérstaklega veislumat en erum ekki eins áhugasöm um hversdagsmatinn.
Meira

Hörpuskel í hvítlauksolíu, kjúklingur í beikonsósu og rabarbarakaka

Þessa vikuna eru það Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Már Hermannsson á Hvammstanga sem koma með uppskriftir við allra hæfi. -Þegar við settumst niður til að ákveða hvaða uppskriftir ættu að verða fyrir valinu komu strax hugmyndir...
Meira

Úrbeinað lambalæri, grafinn ærvöðvi og eplakaka

Það eru bændurnir á Brúnastöðum í Fljótum, Hjördís Leifsdóttir og Jóhannes Ríkarðsson sem eiga uppskriftir Feykis þessa vikuna. Sem sannir sauðfjárbændur bjóða þau upp á afurð úr þeim geiranum að undanskildum eplunum. F...
Meira

Villibráð og súkkulaðidöðluterta með bananarjóma

Mikael Þór Björnsson og Sólrún Guðfinna Rafnsdóttir á Hvammstanga eru matgæðingar vikunnar og bjóða upp á dýrindis villibráð enda segir Sólrún húsbóndann mjög duglegan að veiða til matar og er villibráðin af ýmsum stærð...
Meira

Kjúklingabringur í hunangslegi borið fram með ekta Bernaisesósu

 -Nú þegar sól er farin að hækka á lofti og vorið að nálgast er tilvalið að auka matarlistina með suðrænni Sandgriu, segja þau Bjarney Björnsdóttir og Einar Valur Valgarðsson í Ási 2 í Hegranesi. Þau bjóða upp á Kjúkling...
Meira