Matgæðingar

Hólmfríðarkökur Guðrúnar og Bogga - leiðrétting

Í Jólablaði Feykis bauð Kammerkór Skagafjarðar lesendum upp á girnilegar uppskriftir sem án efa verða prófaðar af jólasmákökubökurum og hafðar á borðum. Þá er nú gott að hafa uppskriftirnar kórréttar svo allt verði eins og...
Meira

Röng uppskrift af eldglögg í Jólablaðinu

Í Jólablaði Feykis skolaðist eitthvað til í uppskrift Christine Hellwig að eldglöggi og rangar upplýsingar gefnar upp í hráefnum. Í 46. tbl. Feyki birtist eldglöggið aftur með von um að ekki hafi farið illa hjá neinum áhugasömu...
Meira

Grafin gæs í forrétt, lambalundir og file í aðalrétt og bláberjaostakaka í eftirrétt

Kúabændurnir Gunnlaugur Hrafn Jónsson og Helga Sjöfn Helgadóttir voru matgæðingar Feykis árið 2010 þegar haustið skartaði sínu fegursta. En ekki er verra að njóta þessara rétta í upphafi aðventu.   Forréttur: Grafin gæsabri...
Meira

Góðir partýréttir

Matgæðingar Feykis að þessu sinni eru þau Oddný Jósefsdóttir og Þorbjörn Ágústsson ábúendur á Sporði í Húnaþingi vestra. Þau bjóða upp á rétti sem eru einkar hentugir í partýið s.s. partýbollur í súrsætri sósu, peru...
Meira

Grafinn silungur, kótilettur í tómatsósu og rabarbarakaka

Matgæðingar vikunnar að þessu sinni eru þau Jónína Helga Jónsdóttir og Halldór Pálsson bændur á Súluvöllum á Vatnsnesi í V-Hún.  Uppskriftir þeirra hafa verið notaðar í  mörg ár og eru búnar að sanna sig á ýmsum matg
Meira

Grillaður lax og rabarbarakaka

Að þessu sinni ætla þau Sigfús Ingi Sigfússon og Laufey Leifsdóttir að deila með lesendum uppskriftum sem fljótlegt er að töfra fram. Uppskriftina að laxinum má finna í ýmsum útfærslum á Netinu en rabarbarakakan kemur úr bókin...
Meira

Kjúklingalæri í ostasósu

Þau Jónína Ögn Jóhannesdóttir og Sigurður Birgir Jónsson á Hvammstanga áttu uppskriftir vikunnar í Feyki haustið 2010. Buðu þau upp á kjúklingalæri í ostasósu og hindberjaís í skel. Kjúklingalæri í ostasósu 4 stk kjúkl...
Meira

Fléttubrauð með sólþurrkuðum tómötum

Sauðfjárbændurnir Jónína Ragna Sigurbjartsdóttir og Konráð Pétur Jónsson, Böðvarshólum í Húnaþingi vestra deildu með lesendum Feykis, uppskriftum af dýrindis máltíð sem er í miklu uppáhaldi allra á heimilinu. Hér er uppskr...
Meira

Andabringur með appelsínusósu

Uppskriftir vikunnar að þessu sinni eiga þau Rúnar Birgir Gíslason og Hugrún Ósk Ólafsdóttir, sem bjuggu á Sauðárkróki þegar þær birtust í Feyki árið 2010. -Uppskriftina að andabringunum fengum við hjá vinum okkar þegar við...
Meira

Góðar uppskriftir á grillið

Þau Guðrún Helga Marteinsdóttir og Hörður Gylfason á Hvammstanga eiga uppskriftir vikunnar að þessu sinni. Þau deildu með lesendum Feykis árið 2010 brot af því besta sem kemur úr eldhúsinu í Háagerði. Forréttur: Grillaðir os...
Meira