Rabb-a-babb 217: Liljana
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Rabb-a-babb
17.05.2023
kl. 11.53
Að þessu sinni er það Liljana Milenkoska sem svarar Rabbinu. Hún er fædd árið 1978, gift og b‡r að Mörk í Húnaþingi vestra. „Pabbi minn hét Vidan Milenkoski, mamma heitir Nadezda Milenkoska. Ég er alin upp í Makedóníu en mamma mín er búlgörsk/serbensk, pabbi var makedónskur,“ segir hún.
Meira