Rabb-a-babb 178: Gunnar Sandholt
feykir.is
Rabb-a-babb
10.07.2019
kl. 14.19
Nafn: Gunnar Magnús Sandholt.
Fjölskylduhagir: Einbúi, sjö barna faðir með hjálp annarra og rúmlega 10 barnabörn.
Hvert var uppáhalds leikfangið þitt þegar þú varst krakki? Leggur, kjálki og skel í sveitinni að Skriðlesenni í Bitru á Ströndum.
Besti ilmurinn? Af mömmu, svo konum mínum og á síðari árum af barnabörnunum ungum. Svo er ég hrifinn af 4711 – Echt Kölnische Waßßer – ekta Kölnarvatni sem við reynum að eiga í morgunsundinu.
Meira