Rabb-a-babb 156: Óli Björn
feykir.is
Rabb-a-babb
24.01.2018
kl. 16.40
Nafn: Óli Björn Kárason.
Árgangur: 1960.
Starf / nám: Alþingismaður – hagfræðingur að mennt.
Besta bíómyndin? Citizen Kane. Orson Wells var snillingur og leikstýrði og lék aðalhlutverkið. Myndin er meistaraverk en höfðar auðvitað sérstaklega til mín þar sem fjallað er um fjölmiðla, stjórnmál, völd og spillingu.
Meira