Rabb-a-babb 186: Valli Blönduósingur
feykir.is
Rabb-a-babb
22.04.2020
kl. 16.44
Nafn: Valli. Hvað er í deiglunni: Njóta þess að vera orðinn löggiltur gamall, vinna meðan ég nenni og hugsa um kirkjugarðinn og kótilettur í frítímum. Hvað er eftirminnilegast frá fermingardeginum? Fór úr fermingafötunum um leið og ég kom heim til að hjálpa kind sem var að bera niður á bjargi. Hvar og hvenær sástu núverandi maka þinn fyrst? Á biðstofu á Sjúkrahúsinu á Blönduósi, hún fótbrotin og ég tábrotinn.
Meira