Rabb-a-babb 181: Alexandra sveitarstjóri
feykir.is
Rabb-a-babb
18.12.2019
kl. 11.25
Nafn: Alexandra Jóhannesdóttir.
Starf / nám: Sveitarstjóri á Skagaströnd / Lögfræðingur.
Hvað varstu að hlusta á þegar þú fékkst bílprófið? Mjög líklega Gullbylgjuna.
Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari þínu? Ég er mjög óþolinmóð og óhandlagin sem fer illa saman. Enda get ég aldrei hengt neitt upp eða lagað á heimilinu nema eyðileggja eitthvað í leiðinni.
Meira