Rabb-a-babb 161: Gauja Hlín
feykir.is
Rabb-a-babb
18.04.2018
kl. 10.53
Nafn: Guðríður Hlín Helgudóttir en alltaf kölluð Gauja.
Búseta: Á besta stað á Hvammstanga.
Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Ég ætlaði mér að verða rannsóknarlögreglumaður, arkitekt eða lýtalæknir og varð því augljóslega ferðamálafræðingur.
Hver væri titillinn á ævisögu þinni? „Ég sagði ykkur að þetta myndi reddast!”
Meira