Líney og Svavar Knútur með fyrirlestur um félagslega einangrun
feykir.is
Skagafjörður
26.01.2026
kl. 14.51
Sveitarfélagið býður íbúum Skagafjarðar á áhugaverðan fyrirlestur föstudaginn 30. janúar kl. 17:00 í Húsi Frítímans á Sauðárkróki en þá mæta Líney Úlfarsdóttir sálfræðingur og Svavar Knútur tónlistarmaður og fjalla um félagslega einangrun. Auk þess munu þau taka samtal við fundargesti um bæði þær áskoranir og möguleika sem finnast í samfélaginu í Skagafirði.
Meira
