Markmenn í vondum málum - Myndband
feykir.is
Skagafjörður
12.10.2018
kl. 08.03
Þennan föstudag hefjum við með því að óska íslenska landsliðinu til hamingju með góðan leik í gær gegn Frakklandi sem endaði 2-2 eftir að Ísland var tveimur mörkum yfir þegar 5 mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Skagfirðingarnir þrír í liðinu, Hólmar Örn, Kári Árna og Rúnar Már stóðu sig með stakri prýði og verða líklegir á mánudaginn gegn Sviss.
Meira
