feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
09.12.2018
kl. 10.13
Sunna Björk Atladóttir, leikmaður Tindastóls til fjölda ára og lögmaður hjá Pacta lögmönnum á Sauðárkróki, heldur með Manchester United í Enska boltanum. Hún segir að sex ára gömul hafi pabbi hennar farið með hana á fótboltaæfingu án þess að hún hefði nokkuð um það að segja. „Jólin, það sama ár, fengum við systkinin jólagjöf frá enska jólasveininum sem innihélt Manchester United treyju nr. 7, Beckham, handa mér en bróðir minn fékk treyju nr. 20, Solskjær. Þá var ekki aftur snúið,“ segir Sunna sem svarar hér spurningum í Liðinu mínu á Feyki og kemur þar með leiknum af stað á ný.
Meira